Úrval - 01.12.1979, Page 36

Úrval - 01.12.1979, Page 36
34 ÚRVAL þau og þau fylltust dimmu, meðan hann skrifaði í flýti á spjaldið sitt: , ,En systir ég þekki ekki nóturnar. ’ ’ Systir Mary Joseph brosti til hans. „Gerðu þér enga rellu út af því, vinur,” sagði hún. ,,Við guð skulum sjáum það.” Þótt ótrúlegt megi virðast breyttu þau Drottinn, systir Maryjoseph og Kirby hjúkrunarkona dauðvona börnum, sem ekki höfðu neina sér- staka tónlistargáfu, í frambærilegan sönghóp á þremur vikum. Og litli drengurinn sem gat hvorki talað né sungið, fletti nótunum af fullkomnu öryggi. Það var kannski ekki minna undur, að það tókst að halda þessu öllu leyndu. Undmn Elizabethar var ósvikin, þegar hún var leidd inn í spítalakapelluna á afmælisdaginn hennar og hún látin setjast í ,,önd- vegi” (þægilegan hjólastól). Fallegt andlitið varð rjótt af spenningi, og hún laut fram til að hlusta betur. Þótt aðrir tilheyrendur — tíu for- eldrar og þrjár hjúkrunarkonur — sætu aðeins örskammt frá söng- pallinum, áttum við erfltt með að sjá andlit söngvaranna skírt. En við heyrðum vel til þeirra, meðan þeir fluttu — ja, fremur ósamstæða — söngskrá allt frá ,Jesús elskar mig” til ,,Danny Boy.” Söngskráin réðst af því af hvaða lögum Elizabeth hafði dálæti á. „Munið bara að syngja hátt,” hafði systir Mary Joseph sagt með áherslu við litla sönghópinn, áður en skemmtunin hófst. „Við vitum að hún heyrir orðið afar illa, svo þið megið ekkert draga af ykkur. ’ ’ Og það gerðu þau ekki. Söngskemmtunin var stórkostleg. Elizabeth sagði að þetta væri besta afmælisdagurinn, sem hún hefði nokkurn tíma átt. Kórinn var næstum að rifna af monti. Joseph ljómaði. Ég er hræddur um að við hin höfum aðallega úthellt meiri tárum. Hver sá, sem ungengst fárveik börn eða deyjandi finnur fljótlega, að það er ekki vonleysið í aðstöðu þeirra, né einu sinni líkamleg þjáningin, sem er svo yfirþyrmandi. Það er dugnaður þeirra, kjarkurinn, sem þau sýna frammi fyrir því óumflýjanlega, sem gengur manni næst hjarta. Ég á enga prentaða söngskrá frá þessari minnisverðustu söng- skemmtun sem ég hef nokkurn tíma verið viðstaddur. Engin hástemmd gagnrýni var skrifuð. En ég hef aldrei heyrt, né heldur býst ég við að heyra, músík sem lætur betur í mínum eymm. Ég þarf ekki annað en leggja aftur augun til að heyra hana fyrir innri eyrum. Þessar sex ungu raddir em þagnaðar fyrir mörgum ámm. Öll börnin em sofnuð svefninum langa. En ég veit að Élizabeth, sem nú er gift kona og á gullinhærða, græneygða dóttur, getur enn heyrt með hugareymm sínum þessar ungu raddir, sem vom eitt af því síðasta, sem hún fékk að heyra. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.