Úrval - 01.12.1979, Síða 44

Úrval - 01.12.1979, Síða 44
42 ÚRVAL hæfmginarheimilið helst látið hann stinga tenniskúlum I plastpoka. Þegar Tim kom með Jerry og for- eldra hans út á búgarðinn, tókjim á móti þeim við hliðið á CanCan og þandi hryssuna með bílnum alla leið heim að húsi sínu. Þegar bíllinn nam staðar starði pilturinn eins og dáleiddur ájames Brunotte, sem var að stinga mósóttu hryssunni inn í hrossaréttina. Því var komið svo fyrir, að Jerry fengi að vera hjá Jim nokkra daga. Þegar foreldrar hans og Tom vom farin, gekkjim út að réttinni þar sem Jerry og Can Can horfðust í augu. Jim sá hvað drengnum leið. „Láttu þér ekki detta það í hug fyrr en þú getur hugsað um hana,” sagði hann. ,,Til að byrja með verðurðu að koma hey- bagganum þarna frá hlöðunni út í réttina.” Jerry Schultz hófst þegar handa. Heybagginn var engin tenniskúla — nærri 40 kíló. En Jerry hafði það af. Svo þurfti að moka flórinn. Því næst að hreinsa hófana á CanCan. Loks teymdu þeir CanCan upp að upphækkun og Jerry klöngraðist við að komast á bak, tók sér hvíld, reyndi aftur, móður og másandi. Hryssan stóð hin þægasta meðan þessu fór fram, og loks var Jerry Schultz kominn í hnakkinn. Hann nötraði allur í stjórnlausum rykkjum, en skipaðisamt: „Afstað!” Jim fylgdi með á öðmm hesti með þriðja taum. En eftir stundarkorn lét hann Jerry og CanCan um sig. Jerry þorði alls ekki að treysta því að hann kæmist nokkurn tíma á hestbak framar og fékkst ekki af baki næstu klukkutímana. Þess í stað reið hann út um allan búgarðinn, og þetta varð eftirminnilegasta ferðalag hans fyrr og síðar. Á einum degi rann það upp fyrir Jerry, að hann gat það ógerlega. Þann sama dag uppgötvaði Jim Bmnotte líka nokkuð — hvað ætti að verða ævistarf hans. Hann ætlaði að sýna fötluðu fólki — því sem hann næði til — hvað það gæti gert ef það raun- vemlega vildi. JERRY VAR HJÁ honum í hálfan mánuð. í lok þess tíma reið hann CanCan flókna hindmnarbraut og lét hana stökkva yfir tunnur. Þess á milli þeysti hann um sléttuna, fór af baki og á aftur með erfiðismunum, en þegar honum sýndist. Hann fór allur annar maður úr þessari heimsókn. Jim Bmnotte hafði séð dramatíska endurfæðingur eiga sér stað vegna umgengni við hesta. Nú langaði hann að koma upp endurhæfingar- búgarði fyrir fatlað fólk og hjálpa því að uppgötva raunvemlega getu sína. Það gæti komið eitt sér eða í hópum, nokkra tíma á dag, nokkra daga eða nokkrar vikur. Hver og einn skyldi hvattur til að gera eins mikið og hann framast þyrði. ,,Og,” sagði Jim við föður sinn, „engin skipulögð pró- grömm.” ,,Amen. Og ekkert sálfræðikjaft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.