Úrval - 01.12.1979, Síða 46

Úrval - 01.12.1979, Síða 46
44 ÚRVAL Jim vissi að besta leiðin til að finna hina fötiuðu og kynna málstað þeirra var að halda áfram að taka þátt í keppni í reiðmennsku. Og veggurinn sem helgaður var verðlaunum varð brátt alþakinn hvers konar viður- kenningum. Samt segir Jim alltaf „við”, þegar hann talar um afrek sín og starfið á Kumbaja. Raunar er það ekki lengur út í hött, því hópurinn í kringum hann fer sístækkandi. Nú er meira að segja kominn kvenmaður á staðinn. Jerryll Clark Brunotte réðist þangað sem sundkennari fyrir þremur árum og er nú konajims. Það hefur ef til vill ráðið úrslitum, að fljótlega myndaðist styrktar- mannahópur í kringum Kumbaja (Jim setti sér strax það mark að taka ekki fé af þeim föduðu, sem þangað leituðu hjálpar. Allir áttu að fá jafnan rétt, sagði hann). Styrktarmanna- hópurinn á þátt í stjórn Kumbaja, þar sem haldnir eru formlegir fundir einu sinni í mánuði, en þar fyrir utan má segja að formlegir stjórnarfundir séu þvisvar til fjórum sinnum x viku, yfir mokstri, málningarvinnu eða girðingum. Sjáifur telur Jim þá sem hafa fengið bót á Kumbaja það mikil- vægasta í starfi hans. Jerry Schultz — sem raunar var fyrir daga Kumbaja, en átti sinn þátt í að hugmyndin varð til — hefur læn keiluspil og sund. Rick Collins á sína eigin hesta og starfar við að endurbyggja og selja antikbíla. Robin Stow, sem lamaðist í bílslysi, rekur búgarð í Mocesto í Kaliforníu með hjálp eiginmanns síns, og ritstýrir þar að auki mánaðar- legu hestamannablaði í hestamanna- klúbbi í NorðurKaliforníu. Öðrum gengur líka vel, og enginn hefur farið jafn nær frá Kumbaja. I maí 1979 fékkjim Brunotte æðsta heiðursmerki lands síns sem veitt er fötluðum, undirritað af Carter forseta. Það var stolt stund fyrir hann og fjölskyldu hans, og ekki síður fyrir alla þá, sem eiga við fötlun að stríða. En þegar maður sér, hve hart hann verður að leggja að sér til að halda búgarðinum gangandi og láta starfið ganga eðlilega, líka fyrir hina fötluðu gesti, vaknar áleitin spurning. Ég lagði hana fyrir Jim síðdegis einn dag, þegar hann var bersýnilega orðinn mjög þreyttur: Er krafturinn, sem hann sýnir, ennþá raunverulegur, eða er hann orðinn að þjóðsögu, sem Jim finnst hann nauðbeygður að standa við? Hann sat í hjólastólnum sínum úti á veröndinni þegar ég bar fram þessa spurningu. Hann hugsaði sig lengi um. Svo skellti hann á mig breiðu brosi. ,,Þú verður að velja sjálfur,” sagði hann. „Annað hvort situr maður í kantinum og horfir á lífið renna hjá — eða þá maður stekkur upp á veginn og tekur áskoruninni! ’ ’ ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.