Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 69

Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 69
EGG 6 því að hafa gerfiljðs hjá hænunum 22 stundir á dag — með tveggja stunda „nótt” samtals á þannig „sólar- hring’ ’, og með því að halda áfram að rækta einungis bestu varpkynin. Því vísindamennirnir hugsa alltaf fyrst um hænuna, en síðan eggið. Því er hins vegar öfugt farið í eggja- bransanum. Þar kemur eggið á undan hænunni. ★ Einu sinni í viku fer amma mín, sem stendur á níræðu, gangandi út á hé'aðsbókasafnið, um tuttugu mínútna gang. I síðustu viku fór ég með henni, og varð ekki um sel þegar ég stóð við hiið hennar við afgreiðsluborðið og sá að hún hafði valið sér harla berorða skáldsögu, sem mjög varí sviðsljósinu uin þessar mundir. Ungu stúlkunni, sem afgrciddi á bókasafninu, brá sýnilega eins og mér, þtgar hún sá bókina. Um leið og hún rétti ömmu bókina stimplaða, sagði hún: ,,Ég hclt annars að þú læsir engar bækur nema sögalegs eðlis.” Amma roðnaði pínulítið, en stakk svo bókinni röggsamlega ofan í skjóðu sína og sagði um lcið: „Elskan mín, á mínum aldri má hiklaust tclja svona bækur sögulegs eðlis. ’ ’ M.L. Karlmönnum þykir meira gaman að bröndurum en konum, er niðurstaða könnunar, sem náði til 14.500 lesenda Psychology Today. Tvíræðir brandarar eða hreinir klámbrandarar voru í mestum metum hjá öllum, þó heldur fleiri karlmönnum hlutfallslega. Meðal kvenna sem kenna sig við kvenfrelsishreyfinguna lýsti lægra hlutfall sig hafa gaman af tvíræðum bröndurum heldur en meðal þeirra, sem eru af „gamla” skólanum. Næstir á vinsældalistanum voru brandarar, sem fólgnir voru í orða- leikjum og þeir sem byggjast upp á meinfýsi eða heimsku. Bandaríska öryggiseftirlitið segir, að konur séu öruggari ökumenn en karlar og lendi sjaldnar í slysum. Nýjustu skýrslur fyrir heilt ár, sem fyrir liggja (1977), sýna, að karlkyns ökumenn lentu 1 20,6 milljón slysum þar í landi það árið en kvenkyns 19,3 milljónum slysa. Þetta segir ekki til um, hvors kyns sá var sem var aðalvaldurinn að hverju slysi. Aftur á móti segir 1 skýrslu öryggiseftirlitsins að karlmennirnir hafí lent 1 209 slysum fyrir hverjar 10 milljón eknar mílur, en konur 193 slysum fyrir hverjar 10 milljón eknar mílur. Úr National Anquirer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.