Úrval - 01.12.1979, Síða 72

Úrval - 01.12.1979, Síða 72
70 ÚRVAL heldur forhertari og neitaði að taka á móti presti er hann lá banaleguna. „Mér þykir fróðlegt að vita hvað verður um þann í næsta heimi, sem deyr ósmurður,” sagði hann. Heinrich Heine taldi það litlu skipta: ,,Guð mun fyrirgefa mér — það er hans starf. Margir hafa látið hið andlega sviðið lönd og leið en haldið sig við lífshlut- verk sitt fram í andlátið. Málfræðingurinn Dominique Bouhours sagði: ,,Ég er í þann mund að deyja — eða ég er að deyja — hvort tveggja má með réttu nota.” ,,Hvað er títt?” spurði ameríski fjármálaritstjórinn og útgefandinn Clarence Walker Barron. Læknisfróðir menn hafa gert sér glögga grein fyrir að hverju fór. Skoski læknirinn George Combe sagði: ,,Af núverandi tilfinningu minni tel ég að ég sé að deyja — og því er ég feginn.” Joseph Henry Green, statfsbróðir hans, var heldur stuttorðari. Hann hélt um púlsinn á sér og sagði stutt og laggott. „Stopp.” G. K. Chesterton tók þetta sem tveggja kosta völ: „Málið iiggur nú ljóst fyrir. Valið stendur milli birtu og myrkurs og hver verður að kjósa sér stað.” Göthe kaus: „Meira ljós! Meira ljós!” sagði hann með áherslu. Carl Jung hvíslaði að syni sínum: „Fljótur, hjálpaðu mér fram úr. Mig langar að sjá sólarlagið.” Rithöfundurinn O. Henry bað um að birtan yrði aukin. „Ég vil ekki fara heim í myrkri,” sagði hann. Theodore Roosevelt kaus hið gagastæða: „Slökkvið nú ljósin,” sagði hann. Margir hafa kvatt þennan heiifs með ánægju. „Nú kveð ég jörðina, og það er nú gott,” á John Quincy Adams að hafa sagt. Enginn veit, hvert Thomas Alva Edison var í rauninni að horfa, þegar hann horfði út um gluggann og sagði: „Það er sérlega fallegt þarna yfir frá. ” Ameríski hermaðurinn og stjórn- málamaðurinn Ethan Allen var dálítið ónotalegur, þegar presturinn sagði honum að englarnir biðu hans. „Bíða min, segirðu? Nú, skrátta- kornið, látum þá bara bíða. Sumir hafa til hins síðasta haft áhyggjur af þeirri ábyrgð, sem þeir höfðu tekist á hendur. Sókrates var að deyja af eitri, þegar hann lyfti blæjunni frá andlitinu og sagði: „Kríton, ég skulda Asklepíusi hana. Viltu muna að greiða þá skuld? ’ ’ John Woolton, sem á sextándu öld var biskup í Exeter, vildi ekki deyja liggjandi. Hann lét hjálpa sét að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.