Úrval - 01.12.1979, Page 73

Úrval - 01.12.1979, Page 73
HINSTU ORÐ DEYJANDI MANNS 71 standa upp, því að „biskup á að deyja á fótum.” Hann stóð við það, og sama gerði Títus Flavíus Vespasianus — „keisari ætti að deyja standandi.” James Madison, fyrrum forseti Bandaríkjanna sagði aftur á móti: ,,Ég tala alltaf betur ef ég ligg fyrir.” Mörgum er dauðinn óvænt truflun. Þegar læknirinn sagði Palmerston lávarði hve illa væri komið fyrir honum, svaraði hann: „Deyja, doktor minn góður? Það verður nú það slðasta sem ég geri.” Og hann stóð við orð sín. Enginn veit, hvort Douglas Fairbanks stóð við sín, en hann sagði: „Mér hefur aldrei liðið betur.” Godwin, jarl af Wessex, var sakaður um að hafa myrt bróður sinn. Hann kaus að sanna sakleysi sitt með því að segja: „Megi ég svo óskadd- aður gleypa þennan brauðmola, sem ég er saklaus af því ódæði.” Þar með svelgdist honum svo illa á molanum að hann kafnaði. Síðustu orð Napóieons má túlka sem dýrðaróð til einu konunnar, sem talið er að hann hafi nokkurn tíma elskað: „Frakkiand .... herinn .... það sem er hernum æðra . . . Jósefína . . r De Fontaine-Martel greifafrú, verndari Voltaire, hafði jarðneskan hugsunarhátt uns yfír lauk. Hún dró djúpt andann og sagði „Lofaður sé guð! Hvað sem klukkan er, eru alltaf einhvers staðar elskendur á ástar- fundi.” Klassískustu dánarorðin — að undanskildum orðum Krists, sagði ameríska byltingarhetjan Nathan Hale, sem bretar hengdu árið 1776 fyrir njósnir: „Ég harma það eitt, að ég skuli aðeins eiga eitt iíf að fórna landi mínu.” Hinstu orð. Kannski hefur engin sagt betra en hinn orðhagi Henry Ward Beecher, sem sagði lágmæltur um leið og hann hætti að anda: „Nú verður spennandi.” ★ Börn verða oft til þess að gera fullorðna fólkið vandræðalegt. Svo var með elsta son minn hér fyrir fáeinum dögum. Maðurinn minn verður oft að vera langdvölum að heiman, og oftast fá þá krakkarnir að skiptast á um að sofa í rúminu hans. En í þetta sinn voru þau öll svo óþekk, að í refsingarskyni neitaði ég öllum um þennan lúxus. En þegar við svo tókum á móti manninum mínum á flugvellinum, hljóp elsti strákurinn á móti honum og hrópaði: „Pabbi, pabbi, núna fékk enginn að sofa hjá mömmu meðan þú varst í burtu! ’ ’ M.H.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.