Úrval - 01.12.1979, Side 75
73
Hann var einn þessara eftirminnilegu manna sem nú er
varla að finna lengur, á tímum sortéringar og
sérkennslu. Ramurað afli og sumir segja
vafalaust rýrað viti.
FRÁ EIRÍKIJÁRNHRYGG
— Asmundur Sveinsson —
IRÍKUR þessi var uppi
um sama leyti og
Hafnarbræður. Hann
var, að mig minnir, ætt-
aður úr Geithellna-
*
*
W
M-.
*
*
*
*
VV \T/ VT/ \T/ \T/
/!\ r.\ >I\ VK Vt'
hreppi í Suður-Múlasýslu; ekki man
ég hvers son hann var, með vissu, en
mig minnir þó hann væri Jónsson.
Eiríkur var afarmenni að burðum,
mikill vexti, en stirður mjög og ólipur
í öllum handtökum. Hann var hvers-
dagslega gæflyndur og spakur, en
bráðlyndur og reiddist illa, ef á hlut
hans var gjört að fyrra bragði, varð
hann þá hálftrylltur og eirði engu,
meðan á honum var móðurinn.
Fremur var .hann einfaldur og lítt iæs,
hann var fámáll og nokkuð smá-
mæltur.
Auknefni sitt hafði hann fengið
fyrir það, að eitt vor er ísa var að leysa
fann hann hross, er tapast hafði
haustinu áður í fúllum holdum, fljót-
andi í mógröf, dró skrokkinn upp og
lagði á bak sér, en hleypti áður úr
honum vatninu, labbaði síðan með
þá byrði heim til bæjar, og var það löng
leið nokkuð. Fyrir þá aflraun var hann
kallaður jámhryggur.
Fremur þótti Eiríkur þungur til
verka, en stórvirkur var hann og
afkastamikill, þegar hann var
genginn að verki sínu, þó mátti hann
heita heldur þægur og fram úr skar-
— Or Sögum ísafoldar —