Úrval - 01.12.1979, Page 88

Úrval - 01.12.1979, Page 88
ÚRVAL 86 * A s * NDARTAKSSTUND; meðan ég beið eftir að fá flugtaksheimild frá flug- turninum, leit ég út úr flugkiefanum yfxr lands- lagið í kring. Þýskaland lá hvítt og hreint undir sindrandi desember- tungli. Fram undan var flugbrautin sjálf, breiður, svartur borði, með skínandi ljósum beggja megin. Þegar ég væri kominn á loft myndu ljósin verða slökkt. Því í kvöld myndu engir farandsveinar loftsins horfa niður til að átta sig á því hvar þeir væru; í kvöld var aðfangadagskvöld það herrans ár 1957, og ég var ungur hermaður að reyna að komast heim um jólin. ,,Charlie Delta, flugtak er heimilt.” Rödd flugumferðarstjórans vakti mig upp af hugrenningunum og hljómaði í heyrnartækjunum eins og hann væri hjá mér í flugklefanum og hrópaði í eyrað á mér. Ég ýtti bensíngjöfinni fram með vinstri hendi. Fyrir aftan mig varð lágur hvinur hreyfílsins að öskri. Þegar endi flugbrautarinnar nálgaðist renndi ég Vampíruþotunni minni mjúklega upp í vinstri beygju. Undan mér og svolítið að aftan heyrðist dumbur skellur þegar hjólin lokuðust uppi og ég fann að þotan tók stökk áfram þegar hún var laus við þennan dragbít. Ég hélt áfram að hækka flugið í hring og þrýsti á fjar- skiptahnappinn með vinstri þumli. ,,Charlie Delta, farinn af flugvelli. Hjól upp og læst,” sagði ég inn í súrefnisgrímuna mína. „Charlie Delta, ,,roger” og yfir á rás Dé,” sagði flugumferðarstjórinn, og svo, áður en ég gat skipt um rás, bætti hann við: ,,Gleðileg jól.” Þetta var vitaskuld þverbrot á fjar- skiptareglunum. Ég var barnungur, þegar þetta var, og mjög nákvæmur. En ég svaraði: ,,Þakka þér fyrir, turn, sömuleiðis.” Svo stillti ég yfir á rás
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.