Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 91

Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 91
HIRÐIRINN 89 flugmanninn eru sex, að áttavitanum meðtöldum. Hinir eru lofthraða- mælirinn, hæðarmælirinn, lóðrétti hraðamælirinn, hallamælirinn og skriðmælirinn (sem segir flugmanninum ef hann skríður út á hlið í fluginu). Tveir þessara mæla eru rafknúnir, og það var eins komið fyrir þeim og áttavitanum mínum. Með öðrum orðum: Ég vissi hve hratt ég fór, hve hátt ég var og hvort ég hækkaði flugið eða lækkaði. Það er vel gerlegt að lenda flugvél með aðeins þessi þrjú tæki og meta afganginn með augunum. Gerlegt — það er að segja — í ákjósanlegasta veðri, í dagsbirtu með alheiðan himinn. Að nóttu er það óhugsandi. Það eina, sem þekkja má á jörðu að nóttu til, jafnvel í bjartasta tunglsljósi, eru ljósin. Ef ég gæti þekkt ávala strandlínuna í Norfolk frá Lowestoft, yfír Great Yarmouth til Cromer, gæti ég fundið Norwich, eina meiri háttar ljósaklasann 20 mílur inni í landi frá þessari viðmiðun á ströndinni. Ég vissi að fímm mílum norðan við Norwich var herflugvöllurinn í Merriam St. George, þar sem rauði flugvitinn myndi senda morsemerki sín út í nóttina. Þar gæti ég lent heilu og höldnu, ef þeir bara hefðu vit á að kveikja á flugbrautarljósunum þegar þeir heyrðu mig gera aðflug að vellinum. Ég tók að lækka flugið móti strönd- inni, sem ég var að nálgast. Einmana- leikinn greip mig æ fastari tökum. Það sem mér hafði þótt svo fallegt þegar ég var að hækka flugið frá Celle var nú minn versti fjandi Stjörn- urnar voru ekki lengur hrífandi bjartar. Mér fannst þær óvinveittar, þar sem þær giitruðu í eyðilegum óra- fjarska óendanleikans. Næturhiminn- inn, með óbreytanlegu froststigi stratósferunnar, 56 gráður jafnt dag sem nótt, varð í huga mínum sem endalaus dýflissa marrandi af kulda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.