Úrval - 01.12.1979, Qupperneq 99

Úrval - 01.12.1979, Qupperneq 99
HIRÐIRINN 97 að hafa þetta allt. En ég er ekki alveg viss, ég er bara efnisvörður. Þetta var skýringin. Hinn ókunni vinur minn í veðurathugunarflug- vélinni hafði ætlað að fylgja mér beint frá ströndinni til Merriam St. George. Af tilviljun var Minton beint i leiðinni. Svo hefur flugturninn í Merriam gefíð okkur fyrirmæli um að sveima yfir meðan hann kveikti á brautarljósunum, og þessi gamli efnisvörður hafði kveikt á ljósunum hjá sér líka. Afleiðingin var sú, að ég hafði hlunkað Vampírunni minni niður á þennan vitlausa völl, og það var svo sem eins gott, því ég hefði aldrei komist til Merriam á því bensíni, sem ég átti eftir. Eg hefði hrapað áður en þangað hefði verið komið í hringnum. Það var eins og maðurinn sagði, ég hafði verið ótrúlega heppinn. Vantrú Þegar ég hafði komist að þessari skynsamlegu skýringu á veru minni á þessum fyrrverandi flugvelli, vorum við komnir að offíséramessanum. Félagi minn, sem hafði kynnt sig sem Marks fluglautínant, aðstoðar- yfirmann á Minton, fór úr gæru- skinnsúlpunni og kastaði henni á stólbak. Undir var hann í einkennis- buxunum en þykkri, blárri ullarpeysu í staðinn fyrir jakka. Það hlaut að vera ömurlegt að dvelja um jólin á krummaskuði eins og þessu — með alla aðstoðarmennina 20 í fríi. Hann leiddi mig inn í skrifstofuna inn af messanum, þar sem var stóll, autt borð og sími. £g hringdi í sím- töðina og meðan ég beið, kom Marks aftur með viskíglas. Venjulega snerti ég varla áfengi, en mér var kalt svo ég þakkaði fyrir og hann hélt burtu til að gefa Joe, sem í senn var kokkur og þjónn, fyrirmæli. Það var komið fast að miðnætti. Þetta var ekki alveg minn draumur um jólin, hugsaði ég. Svo minntist ég þess að það var ekki liðinn hálftími síðan ég grátbað guð um hjálp, og ég skammaðist mín. ,,RAF Merriam St. George,” sagði karlmannsrödd í símann. Vafalaust afgreiðslumaður á skiptiborði, hugsaði ég. ,,Má ‘ég tala við flugturninn,” sagði ég. Það varð stutt þögn. „Fyrirgefðu,” sagðiröddin. ,,Hver erþettameð leyfi?” ,,Ég gaf honum nafn mitt og stöðu. ,,Ég tala frá RAF Minton,” bætti ég svo við. , Já, einmitt, sir. En ég er hræddur um að það sé ekkert flogið í kvöld eða nótt, og það er enginn á vakt í flug- turninum. Nokkrir offíserar í mess- :áhuni, samt.” . ( Þegar ég'náði sambandi við varð- stjórann, leyndi sér ekki að hann var í messanum, því ég heyrði fjörugar samræður á bak við hann. Ég dró djúpt andann og byrjaði á byrjuninni. Sögu mína endaði ég með þessum orðum: ,,Svo, eins og þú sérð, sir, það var veðurvélin frá Gloucester sem kom til móts við mig og stýrði mér inn. En í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.