Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 100
98
ÚRVAL
þessari þoku hlýtur það að hafa verið
eftir blindlendingarkerfl. En þegar ég
sá ljðsin í Minton, lenti ég þar og
iuelt ég væri á Merriam St. George. ’ ’
.En það er lokað hjá okkur,” sagði
hann. ,,Við lokuðum öllum kerfum
alfarið klukkan fimm. Síðan höfum
við ekki verið beðnir að opna eða
neitt.”
,,En Merriam St. George hefur
blindlendingakerfí,” maldaði ég í
mðinn.
,,Veit ég vel,” svaraði hann
óþolinmóður. ,,En það hefur ekki
verið notað í kvöld. Það hefur verið
lokað síðan klukkan fímm. ’ ’
Ég spurði næstu spurningar mjög
hægt og gætilega:
„Veist þú, sir, hver er næsta RAF
stöð sem er með vakt á 121,5
megacycle rásinni allan sólarhring-
inn, næstu stöð, sem er með neyðar-
vakt allan sólarhringinn?” Alþjóðleg
neyðarbylgja fyrir flugvélar er 121,5
megacydes.
,,Já,” svaraði hann jafn hægt. ,,í
vestri er það RAF Marham. I suðri