Úrval - 01.12.1979, Side 119

Úrval - 01.12.1979, Side 119
DA UÐINNI HEILANUM 11 Þeir stóðu upp og tókust i hendur. Starf Brockmans var orðið að arf- leifð. Bæði pabbi hans og afí höfðu verið læknar, skurðlæknar, prófessor- ar í skurðlækningum, yfírlæknar á sínum deildum. Þegar þessi lágvaxni maður 161 sm á hæð, sem nú var 63 ára, kom inn í skurðstofu, gerði hann það að frumskilyrði, að þar væri enginn tími, engin truflun, enginn yrði svangur eða innantómur. ,,Það er ekkert sem krefst eins mikillar ein- beitingar og nákvæmni og heila- skurður,” sagði hann. ,,Engin önnur skurðaðgerð krefst eins mikillar ábyrgðar og þess að hver maður leggi sig allan fram, enginn annar sem felur í sér jafnmargar ákvarðanir. sem hver og ein skilja milli lífs og dauða. Þegar Brockman ræddi um skurð- lækningar, komu hvað eftir annað í ljós tvö aðskilin en þó samofín tema: Hið frumstæða og kynmettaða á annan bóginn, en „stjórnin á valdinu” hins vegar. „Skurðlæknar eru innbrotsmenn, þeir grípa fram í. Þeir eru að eðlisfari atorkumenn, menn sem leita lausna. Við fáumst við hættu, blóð, vald, sigmmst á karlinum eða konunni á skurð- borðinu. Það er ekki af tilviljun, sem svo margar eiginkonur sjúklinga verða ástfangnar af skurðlæknunum. Erum við ekki karldýrin sem sigra þeirra karldýr?” HJÚKRUNARKONA Á KVÖLD- VAKT var nýfarin frá Charlie, þegar Brockman leit til hans. ,,Ertu hræddur?” ,,Já, nokkuð.” ,,Þú ert hræddur um að deyja. Ekki vera það. Við vitum hvað við erumaðgera.” ,,Gott,” svaraði Charlie og hló við. Brockman tók í höndina á honum og sagði: ,,Meðan þú getur hlegið er þéróha-tt.” Charlie reyndi að horfa á sjónvarp um kvöldið, en það var tilgagnslaust. Skelfingin reis í honum, hann sá fyrir sér hryllingsmyndir af sjálfum sér með höfuðið skorið í tvennt, hendurnar á Brockman upp að úln- liðum innan í höfðinu á honum. Um níuleytið fékk hann Valium, og hálf- tíma seinna kom vakthafandi skurð- læknir, Benny Richmond, til að raka af honum hárið. Valíumið dugði. Charlie svaf vel þangað til hann var vakinn snemma næsta morgun. Það var talsverð vinna að búa hann undir. Fyrst var holnál sett í hægri úlnliðinn á honum og byrjað að láta stereoída drjúpa í æð til þess að minnka þrýstinginn innan í hauskúpunni. Hann var látinn gleypa Dilantin og fenobarbitone gegn krampa, Nembutal til að róa hann. Svo kom starfsmaður skurðstofunnar og trillaði Charlie í hjólarúminu fram ágang. KLUKKAN VAR HÁLF átta og allt til reiðu í skurðstofunni. Hjúkrunar- konurnar Millie Yeats og Esther Woolf höfðu komið klukkan sjö tii að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.