Úrval - 01.12.1979, Síða 120

Úrval - 01.12.1979, Síða 120
118 koma öllum vélum á sinn stað og leggja fram áhöldin — alls 150 talsins, vafin í bláar þurrkur á stand- inum yfir skurðborðinu. Svo kom rúmið inn um dyrnar með Charlie og stöðvaðist við hliðina á skurðborðinu. Millie spurði Charlie hvort hann gæti sjálfur rennt sér yfir á skurðborðið. ,,Ædi það ekki,” svaraði hann, og bætti svo við, eins og honum hefði verið gerður stakur greiði: ,,Þakka ykkur kærlega fyrir.” Hjúkrunarkonurnar og skurð- læknirinn José Rivera færðu hann úr innisloppnum, lögðu yfir hann lak og spenntu ólar um bringu hans og læri. Charlic var fölur og um varir hans lék eins konar bros, hann var hræddur og fannst hann ósjálfbjarga og allslaus. Allt gekk nú hraðara í stofunni. Benny Richmond og Lisa King hjúkrunarkona voru komin, og nú voru þau fimm um að setja hann í samband við vélar ot tæki, hagræða á honum fótunum, halla borðinu, legga þræði fyrir hjartalínurit á bring- una á honum og blóðþrýstimæla á handleggina á honum. Það var engin leið að finna ekki vel á sér hvað til stóð og samt engin leið, meðan sjúklingurinn var vakandi, að minnast á það. Þess vegna skiptist starfsliðið aðeins á einhverjum al- gildum og einskisverðum orðum, en þetta breyttist, þegar svæfingar- læknirinn kom, Terry Schreiber. Með tilkomu hans var eins og hættu- spenna færðist yfir stofuna, eins og eitthvað væti í þann veginn að ÚRVAL hefjast, sem enginn gæti haft stjórn á. „Hvernig liður þér?” spurði Terry Schreiber. „Ágætlega, hugsa ég,” svaraði Charlie. Screiber fyllti sprautu og var fljótur. að finna æðina, sem hann leitaði að, á úlnliðnum á Charlie. ,,Nú fellurþú í ljúfasta svefn, sem þú hefur nokkurn tíma vitað,” sagði hann. „Góða nótt.” Áður en sprautan var hálf tæmd, féll höfuð Charlies máttlaust til hægri. Þegar hann var ekki lengur með meðvitund, breyttist hraðinn í skurð- stofunni. Nú þurfti ekki lengur að sýnast, nú var óþarfi að fela ofbeldið. Benny tók rauðan merkipenna, ákvað sér línu með því að setja litla fingur- inn á nefið á Charlie en þumalfingur- inn á hvirfilinn. Svo dró hann þessa línu þvert aftur yfir höfuðið og síðan aðra þvers á hana eyrna á milli. Línurnar skárust uppi á háhöfðinu. Schreiber gaf nótróoxíð og súr- efni gegnum grímu og loks haloþan, aðal svæfingarefnið. Carla Dredericks, hjúkrunarkona, aðstoðarmaður Schreiber, stakk löngum tunguspaða upp í Charlie með annarri hendi en stakk gríðar- langri nál ofan í kokið á honum með hinni og gaf honum gegnum hana sprautu af lidocaine til að deyfa radd- böndin svo þau fengju ekki krampa af svæfingunni. Þegar hún hafði lokið því, setti hún bitvarnarklampa utan um tunguna á honum og opnaði fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.