Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 10

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 10
4 bókstafir :mjög alvarlegar skemmdir 3 " : alvarlegar skemmdir 2 " : mi&lungs skemmdir 1 " : litlar skemmdir V V H V V V V H S S B B H H SSS HSBBB BHS S B H H V = vorkal H = haustkal S = átuskemmdir B = beitarskemmdir (a&eins á Austurlandi) S H VSS HSSS V 1950 1960 1970 1980 Mynd 2. Tíðni og umfang skemmda á lerki á tímabilinu 1950-1984. slæmar og rýra þær mjög gæði skógarins vegna vaxtargalla sem verða á trjástofnum. Af veðurfarsskemmdum er kal algengast, en ótímabært frost veldur því. Tíðleiki og umfang fer að sjálfsögðu eftir árferði. Helstu skýringar á vorkali eru þær að megin- landstrjátegundum eins og lerki er hætt við að byrja vöxt (laufgast) of snemma í hlýindum seinnipart vetrar, eða fyrripart vors. Ef á eftir hlýindunum kemur hret með frostum kelur trén, því vefur í vexti þolir mjög lítið frost. Það er mjög misjafnt hve alvarlegar skemmdirnar reynast. Stundum eru þær óverulegar en í annan tíma mjög miklar eins og t.d. í aprílhretinu 1963, en þá kól lerki á Vestur- og Suðurlandi mjög illa. Næturfrost seinni part sumars valda oft kali sem kalla mætti síðsumarskal. í dældum og á marflötu landi getur kal af þessu tagi verið árlegur viðburður. Líklegt er að síðsumarskal sé höfuðástæðan fyrir miklum vanhöldum á lerki í innsveitum Suðurlands en þar eru næturfrost tíð. Norðanátt fylgir þar oft bjartviðri og er þá hættan á næturfrostum mest. Pegar sumar er stutt og svalt kemur kal oft í ljós næsta vor. Kal af þessu tagi er oftast kallað haustkal og getur verið mjög bagalegt sérstaklega á Norðurlandi. Kalið má rekja til þess að trén fá ekki þann lágmarkshita sem þau þurfa til að mynda eðlilegt frostþol fyrir veturinn. Þau kelur þessvegna í fyrstu frostum á haustin þó svo að frostin beri upp á venjulegan tíma. Af þessum sökum kól lerki fremur illa á Norðurlandi eftir kalda sumarið 1979. Á mynd 2 er reynt að lýsa tíðni og umfangi áfalla, sem lerki hefur orðið fyrir á tímabilinu 1950 til 1984. Upplýsingum var safnað úr árs- skýrslum skógræktarstjóra og könnunum sem gerðar voru á skemmdum eftir aprflhretið 1963 og kalda sumarið 1979. 8 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.