Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 15

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 15
Rússalerki, kvœmi Raivola. Petta er það kvæmi sem hefur besta vaxtarlagið á Hallormsstað. (Aldur 23 ára þegar myndin er tekin.) Aðeins var hægt að bera saman 8 af þeim 19 kvæmum sem mæld voru á Hallormsstað vegna þess að mælingar voru of fáar hjá öðrum kvæmum. Einu kvæmin af þessum 8, sem hafa mismunandi skógargæði eru Raivola og Askiz, þ e.a.s. skógargæði Raivola-kvæmisins eru meiri en Askiz-kvæmisins. Hjá hinum kvæmunum var ekki hægt að sanna nokkurn mun á skógargæðum þótt mikill munur sé á meðaltali kvæmanna. Breytileiki á skógargæðum virðist þannig vera meiri innan kvæma en á milli þeirra. Ef horft er framhjá allri tölfræði og meðal- gæðaflokkur skógar skoðaður fyrir öll kvæmin, eru rússalerkikvæmin yfirleitt með meiri skógar- gæði en kvæmi annarra lerkitegunda. Þau raða sér í efstu gæðaflokkana, frá 1,0 til 5,0. Þar á eftir koma kvæmi síberíulerkis sem eru í gæðaflokkun- um 3,8 til 5,5. Minnst eru skógargæðin að meðaltali hjá evr- ópulerki, dahúríulerki og lerkibastarði en þau öll, að undanskildu einu, lenda í tveimur neðstu gæðaflokkunum, flokki 8 og 9. Við samanburð á yfirhæð var einnig kannað hvort aðrir þættir hefðu áhrif á hana. Borin var saman yfirhæð á 22 mæliflötum við 36 ára aldur. í ljós kom að þættirnir brekkuhalli, hailaátt, hæð yfir sjó og rakastig jarðvegs höfðu ekki áhrif á yfirhæðina. Hinsvegar var sannan- legur munur á yfirhæðinni í gróskuflokki 1 og gróskuflokki 2 (sjá töflu 7). Tafla 7. Munur á yfirhæð á 36 ára lerki milli gróskuflokka Grósku- Meðaltal flokkur yfirhæðar *** 1 9,8 m A 2 8,4 m B *** Flokkar sem ekki hafa sama bókstaf hafa tölfræði- lega sannaðan mismun á yfirhæð. Af þessum sökum var ekki mögulegt, við samanburð á yfirhæð kvæmanna, að bera saman kvæmin óháð öðrum þáttum. Því varð að skipta mæliflötunum niður á gróskuflokkana þrjá og Mynd 5. Vaxtarlíkan fyrir fastan mœliflöt í Guttorms- lundi. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.