Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 26

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 26
. Hámarks-meðalviðarvöxtur er oft notaður til að lýsa vexti skógar og landkostum. Línurit 2 sýnir hvernig viðarvöxtur og meðalviðarvöxtur breytist með aldri skógar (12). Meðal-viðarvöxt- ur nær hámarki þegar lína viðarvaxtar og meðal- viðarvaxtar skerast (12, 27). í Lambhaganum er viðarvöxtur um 21 m3/ha/ ári, en meðal-viðarvöxtur 7,9 m3/ha/ári. Meðal- viðarvöxtur á því enn eftir að aukast. Á 34. ári er yfirhæð sitkagrenis í Lambhagan- um 13,3 m. Hámarks-meðalviðarvöxtur sam- kvæmt breskum vaxtartöflum fyrir sitkagreni 34 ára og af yfirhæð 13,3 m er 10 mVha/ári (12). f Lambhaganum eru 2,4 metrar á milli trjáa. Breska vaxtartaflan R 29d fyrir sitkagreni með 2,4 m plöntubili gefur til kynna að hámarks- meðalviðarvöxtur verði 10 til 12 m3/ha/ári (12). Þessar töflur gefa einnig til kynna að hámarkinu verði náð við 60 til 70 ára aldur. í töflu 4 er útdráttur úr breskum viðarvaxtartöflum og tölur úr Lambhaganum. Hæðarvöxtur grenis síðustu 5 árin fyrir mæl- ingu var 50 til 60 cm á ári. Þessi hæðarvöxtur gefur til kynna hámarks-meðalviðarvöxt á bilinu 10 til 14 m3/ha/ári. Þessi samanburður við þrjár mismunandi vaxtartöflur fyrir sitkagreni bendir til að hámarks-meðalviðarvöxtur í sitkagreninu í Lambhaganum sé á bilinu 10 til 14 m3/ha/ári og líklega nær 10 til 12 m3/ha/ári. Á Bretlandseyjum vex sitkagreni 6 til 24 m3/ha/ ári og algengasti vöxtur er um 12 m7ha/ári. í Norður-Skotlandi er vöxtur sitkagrenis 11 til 18 m3/ha/ári og er þá miðað við hámarks-meðalvið- arvöxt (4). Vöxturinn er þar mestur á frjóum Tafla 1. Veðurfar á útbreiðslusvæði sitkagrenis og á nokkrum stöðum á íslandi Staöur Hæö Úrkoma Hiti meðaltöl Mörk Frostlaust Nafn m Sumar mm Árið mm Árið C Jan. C Júlí C Hæst C Lægst C dagar Alaska Seward 23 720 1872 4,5 -5,0 13,5 28,0 -29,0 132 Cordova 12 1664 3693 4,5 -5,0 13,0 27,5 -28,5 149 Sitka 5 864 2212 8,0 0,5 13,0 27,5 -20,5 159 Wrangell 11 787 2108 7,0 -1,5 14,5 33,5 -21,0 169 Ketchikan 0 1461 3833 8,0 0,5 14,5 35,5 -22,0 165 British Columbia Masset 9 528 1369 8,0 2,0 14,5 29,0 -18,5 169 Vancouver 41 404 1491 9,5 2,0 17,5 33,5 -16,5 219 Washington Ouinault 67 759 3266 10,5 3,5 17,5 40,0 -11,5 208 Aberdeen 41 475 2083 10,0 4,0 15,5 40,5 -14,5 191 Oregon Astoria 67 432 1969 10,5 5,0 16,5 36,5 -12,0 273 Newport 47 381 1681 10,5 7,0 14,0 38,0 -17,0 248 ísland Sv.-land Reykjavík .... 52 322 805 5,0 -0,4 11,2 23,4 -17,1 143 N.-land Akureyri 23 189 474 3,9 -1,5 10,9 28,6 -22,1 107 A.-land Hallormsst. ... 60 219 694 4,1 -1,1 11,0 30,0 -20,6 100 Skaftafellssýslur HólarHornaf. . 16 652 1632 4,9 0,3 10,9 * * 147 Kirkjub.kls. .. 32 799 1725 5,0 -0,4 11,6 * * 152 Veðurfari í Skaftafellssýslum svipar mjög til þess veðurfars, sem ríkir á norðanverðu útbreiðslusvæði sitkagrenisins. Víðast annarstaðar á landinu er úrkoma með minnsta móti fyrir sitkagreni og sumur full-stutt. 24 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.