Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 37

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 37
SNORRI SIGURÐSSON Skógræktarþing 1987 Á aðalfundi Skógræktarfélags íslands 1984 var kosin nefnd til þess að endurskoða og gera tillögur um breytingar á skipulagi og starfsháttum Skógræktarfélags íslands og héraðsskógræktar- félaganna í næstu framtíð. Nefndina skipuðu: Andrés Kristjánsson, Ólafía Jakobsdóttir, Magdalena Sigurðardóttir, Jóhann Porvaldsson og Stefán Jasonarson. Nefndin kom saman nokkrum sinnum og veitti Magdalena Sigurðar- dóttir henni forustu. Meðal annarra mála, sem komu til umræðu hjá nefndinni var á hvaða hátt væri hægt að ýta undir og nýta almennan skógræktaráhuga, þannig að skógræktin yrði ekki aðeins áhugamál fárra fé- lagsbundinna áhugamanna heldur þjóðarmál á víðari vettvangi. Því væri nauðsyn á að brjóta hugmyndina um opið skógræktarþing til mergjar og leita álits og samstarfs við ýmis félagasamtök, stofnanir og einstaklinga um framkvæmd slíkrar hugmyndar. Aimenn skógræktarþing hefðu mikið kynningargildi fyrir skógræktina og gætu betur en flest annað fest þann skilning í sessi, að hún væri mál alþjóðar. Um miðjan marsmánuð 1985 skilaði nefndin af sér störfum, - tillögum með greinargerð til félags- stjórnar. Þar er m.a. að finna tillögu hennar varðandi skógræktarþing, sem var svohljóðandi: Vegna mjög vaxandi skógræktaráhuga meðal þjóðarinnar og í mörgum félagasam- tökum sem (sum hver) hafa eflingu skóg- ræktar á starfsskrá, þótt meginhlutverk þeirra sé annað, verði kannað hvort ekki sé unnt og æskilegt að efna til opins skógrækt- arþings, þegar ástæða þykir til, eða á ákveðnu árabili, þar sem fjallað verði um skógræktina sem þjóðarmál (sem alþjóð varðar). Það er skemmst frá að segja að stjórn Skóg- ræktarfélags íslands lagði tillöguna fyrir aðalfund félagsins 1985, þar sem hún var samþykkt án efnisiegrar breytingar. Tillagan var því næst rædd á stjórnarfundum Skógræktarfélags íslands, og þann 10. október 1986 voru tilnefndir menn í undirbúningsnefnd fyrir skógræktarþing, sem halda skyldi fyrri hluta árs 1987. Nefndina skipuðu: Hulda Valtýsdóttir og Sveinbjörn Dagfinnsson frá Skógræktarfélagi íslands og frá Skógrækt ríkisins þeir Sigurður Blöndal og Arnór Snorrason. Snorri Sigurðsson var ritari nefndarinnar. Eitt hið fyrsta, sem nefndin gerði, var að skrifa líklegum þátttakendum að skógræktarþingi bréf, þar sem kynnt var markmið og drög að dagskrá þess. Við val á þátttökuaðilum var lögð áhersla á að bjóða til þingsins stofnunum, félögum og félagasamtökum, sem á einn eða annan hátt tengdust skógræktinni í landinu. Einnig þótti sjálfsagt að bjóða forustumönnum stjórnmála- flokka þátttöku í þinginu og þeim stofnunum og félögum sem stutt höfðu „Ár trésins 1980“. Þann 10.12.1986 voru fyrrnefndir aðilar boðað- ir til fundar að Hótel Sögu í Reykjavík þar sem þeim voru kynnt störf undirbúningsnefndar — drög að þingdagskrá, fyrirhugaður fundartími og síðast en ekki síst markmið þingsins. Fram kom að menn voru á einu máli um það að þingið ætti framar öllu að fjalla um möguleika og markmið skógræktar á fslandi og brýna fjárþörf hennar. Þá var ákveðið að þingið skyldi haldið að Hótel Sögu laugardaginn 21. mars 1987 og var fundartími ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.