Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 42

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 42
 ÍISP B. Eþópía, Wollr. A/eð friðun frá beit vex aftur upp náttúrlegur skógur. Þessar fjallahlíðar hafa notið frið- unar í 9 ár. Trén eru allt að 10 m há. Ársúrkoman er um 1000 mm. stjórnvöld þar gerðu sér grein fyrir því, að hinar 600 milljónir Kínverja voru ekki vandamál, held- ur auðlind. Zambía og Úganda ættu auðveldlega að geta framleitt og flutt út iandbúnaðarafurðir, en ríkisstjórnir þessara landa geta ekki nýtt þá auðlind, sem er sjálft fólkið. SKÓGEYÐING _ 4 RÆI,UB.AObREKJA TIL: LANDNÝTINGAR RANYRKJA OVERTILL OFBEIT OVERGRAZE OFFJOLGUN OVERPOPUL RÁNHOGG OVERCUT Fyrir 150 árum var Svíþjóð þróunarland. Auð- lindir landsins voru vannýttar eða rangnýttar og afleiðingin var hungur og eymd. í þessum skilningi er ísland kannski þróunar- land: Til er í landinu auðlind, sem menn hafa ekki komið auga á eða haft skilning á, að væri til. Þetta er sá möguleiki sem landið býður upp á í skógrækt til viðarframleiðslu. Er hægt að nýta hann? Það er alls ekki sjálfgefið, að raunverulega sé hægt að nýta þessa möguleika til viðarfram- leiðslu. Það kann að vera annar og betri kostur til þess að nýta sama landið, sem best væri fallið til skógræktarinnar eða: það gæti orðið dýrt — og þar með óhagkvæmt — að nýta auðlindina (til dæmis gengur ágætlega að rækta grænmeti í Sahara, ef hægt er að bera á og vökva. En þessi auðlind er ekki nýtt vegna þess að þetta hvort tveggja er of dýrt). Flugtakið „þróunarland“ getur þannig falið í sér mismunandi merkingu. Lítum t.d. á eftirfar- andi lýsingu á ástandi í þróunariandi: „Næstu aldir voru myrkar og erfiðar og ollu því margir örlagaríkir atburðir. Drepsóttir eins og bóla herjuðu 1306, 1347-48, 1431, 1510-12, 1555, 1616 og 1707. Þetta síðasta ár dó fjöldi fólks, kannski þriðjungur þjóðarinnar. Pestin 1402- 1405 lagði líka þriðjung þjóðarinnar í gröfina. Margs kyns óáran bættist við, eins og kólnandi 40 ÁRSRIT SKÓGR.CKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.