Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 63

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 63
MISMUNANDI SKÓGRÆKT TIL „NYTJA“. Skógrækt til hvers: Markmið/ tilgangur Kröfur Umfang/ staðsetning Fjárþörf* m.kr.: Fjármagn hverra Árlega 35 ára tímabil 1. Markviss trjárækt Fegrun næsta umhverfis Fegrun og skýling Dreift um landið Einstaklingar og sveitarfélag 2. Skógar- búskapur Búskapar- breytingar Atvinna og einhverjar tekjur Valdir teigar 10-15 350-500 (80-140 ha) Landeigendur og ríkið 3. Umhverfis- skógar Markviss fegrun í stærri stíl Aðgangur og nálægð við þéttbýli Allstór svæði 22 770 (100 ha) Ríki, sveitarfélög og einstaklingar 4. Arðskógar Fjárhagslegur arður Standist samanburð um arðgjöf Stór svæði Suður- og Austurland 70-130 2500- (6-1200 ha) 4500 Atvinnurekstur og fjármála- stofnanir áföllum sem þessum fæst engin trygging. Annað er svo það að náttúruauðæfi eru háð því að þau hafi markaðsgildi. Annars eru þau ekki auður í þeim skilningi sem við ræðum málið hér. Hvernig náttúruauður hrynur höfum við einkar gott dæmi um. Á sjöunda og áttunda áratugnum voru hörð átök um náttúruverðmæti alls ekki svo ósvipuð skóginum. Sjónarmið olíuútflutningsríkja var það að þeirra þjóðarauður fælist í óunninni olíu í jörðu. Eins og öllum góðum búhöldum sæmir þá sækjast þeir eftir því að viðhalda höfuðstólnum og ávaxta hann sem best. Olíuríkin gengu svo langt að í krafti einokunar var olíuverð margfald- að og tekjur stórauknar. Efnahagur vestrænna ríkja raskaðist mjög mikið sem menn eru enn þann dag í dag að súpa seyðið af. Það sem er einkar eftirtektarvert var það að iðnríkin að- löguðu sig fremur fljótt að breyttum aðstæðum. Nýir orkugjafar voru beislaðir og aðrir efldir. Auk þess dró iðnaður úr orkufrekju sinni. Það er síðan önnur saga, að efnahagsafleiðingarnar urðu m.a. þær að vextir á fjármagnsmörkuðum hækk- uðu sem olli ýmsum olíuútflutningsríkjum, svo ekki sé talað um fátækari ríki, ómældum erfið- leikum. SKÓGRÆKT OG FRAMSÝNI Hvar stend ég þá í þessari umræðu? Ég held ég skýri það best með því að segja að mér sé alls ekki ljóst hve djúpt menn hafa hugsað um efnislegar nytjar af skóginum. Það er nefnilega stór munur á því að hafa arðgefandi nytjar eða einhverjar nytjar. Á hitt fellst ég manna fyrstur að mæling á peningalegum arði ein sér dugar ekki til þess að hjálpa okkur við að ákveða hvort út í skógrækt eigi að leggja. En ég legg áherslu á það, að sé fjárhagslegur arður lítill samanborið við það sem okkur stendur annars staðar til boða þá þurfum við að hugsa um skógrækt út frá öðrum sjónar- miðum og gildum. Ef einhvers staðar þarf að hafa framsýni er það í ráðstöfun eða uppbyggingu á náttúrugæðum. Þess vegna er það að sjónarsvið sem markast af hálfri, heilli eða tveim öldum krefst allt annarrar hugsunar heldur en gerist að jafnaði. Það teljast framsýnir landsfeður sem skynja framtíðina í fjórðungi aldar. Meiri hluti allrar þjóðfélagsum- ræðu og stefnumótunar spannar ekki einu sinni svo langt tímabil. Algengara er að hugsa í fjög- urra ára tímaskeiðum, eins árs eða þaðan af styttri. f umfjöllun um skógrækt þurfa menn að rífa sig upp úr þessu fari. Það er svo margt sem ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.