Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Síða 67

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Síða 67
VILHJÁLMUR LÚÐVÍKSSON Markmið skógræktar INNGANGUR Vorið 1979 var ég í lest á leið frá Stokkhólmi til Örebro í Suður-Svíþjóð að hitta bróður minn og fjölskyldu hans, sem þar bjó þá. Leiðin lá í gegnum mikinn birkiskóg. Það stirndi á bústna, hvítberkta stofnana í síðdegissól- inni og dökkar brumþrútnar greinar teygðu sig, grannar og þokkafullar, upp í himininn hátt yfir lestarteinana, sitt hvorumegin við sporið. Par sem sólargeislar náðu niður í skógarbotninn glitti í nýútsprungnar skógsóleyjar á milli slitranna af snjó sem nýlega hafði fallið, en bráðnaði ört í vorblíðunni. Vorskógurinn var að vakna og ég teygaði ímyndaðan, höfgan ilm inn um lokaða lestargluggana. í þessari stemningu fór ég eins og oft áður að velta fyrir mér, af hverju við íslendingar værum ekki fyrir löngu búnir að kynbæta birkið okkar og koma okkur upp stofnum af fagurlimuðu hvít- stofna og beinvöxnu birki til nota fyrir hina mörgu áhugasömu frístundaræktarmenn sem, eins og ég og tengdafaðir minn, eru áð reyna að koma upp skjólríkum og fjölbreytilegum skógi til að mýkja línur landsins og græða upp örfoka og sundurrofið landið í kringum okkur. „Af hverju í andskotanum hafði Skógræktin ekki gert eitthvað í ræktun birkisins, þessarar dýrlegu trjátegundar, sem þrátt fyrir allt er bæði harðger og nægjusöm, er kurteis og vinsamleg öðrum gróðri og drepur ekki allt undir sér eins og helvítis barrtrén," hugsaði ég! — Svo reif ég upp blýant og blokk úr töskunni og skrifaði vini mínum Sigurði Blöndal innblásið skammabréf. „Nú yrði hann, sko, nýorðinn skógræktarstjóri landsins, að gera eitthvað í málinu og hætta Pað stirndi á bústna, hvít- berkta stofnana í síðdegis- sólinni ... 65 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.