Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 71

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 71
Þriðja umhugsunaratriðið er, að miðað við þann viðarvöxt, sem hér hefur mælst, má rækta allan þann trjávið, sem við þurfum, á um 400 ferkílómetrum lands og þegar jafnvægi er komið á skógarhögg og nýgræðslu, þarf aðeins að um- setja nálægt 6 ferkílómetra á ári. Þegar hugsað er til þess að hér á landi er um 14.000 km2 af algrónu ræktarlandi undir 200 m hæð yfir sjó, og aðeins 1/10 hluti þess, 1400 ferkílómetrar, undir ræktun í dag, er erfitt að skilja af hverju við erum ekki löngu byrjaðir á nytjaskógrækt af alvöru og af hverju verið er að blanda nytjaskógrækt saman við þá hugsjón að klæða landið skógi? Að rækta skóg til innanlandsnota með arðsemi í huga hefur nákvæmlega ekkert að gera með skóggræðslu á 65 stöðum út um allt land! Það er hreina bull! Nú liggur fyrir samkvæmt mælingum Hauks Ragnarssonar að besta skógræktarlandið á ís- landi er um 3000 ferkílómetrar. Langmestur hluti þess er í uppsveitum Árnes- sýslu, þar sem jarðvegur, jarðraki og iofthiti leggjast á eitt til að skapa hagstæð skilyrði. Á þessu svæði mætti án efa rækta allan nytjaskóg sem við þurfum, án árekstra við önnur Iandnot og til stórkostlegra hagrænna áhrifa á þessu svæði. Fyrir utan vaxtarskilyrðin er nálægðin við jarð- hita og aðalmarkaðssvæði landsins mjög mikil- vægt hagræðingaratriði, sem auðvelt er að sýna fram á að auki hagkvæmni skógræktar og timbur- iðnaðar á þessu svæði. Athugun, sem Edgar Guðmundsson verkfræð- ingur, Einar Gunnarsson skógtæknifræðingur og Ragnar Árnason lektor hafa nýlega gert að ósk Framtíðarnefndar forsætisráðherra í samvinnu við S.R. og Iandbúnaðarráðuneytið, sýnir, að því er ég hygg, í fyrsta sinn, hvað við er átt þegar sagt er að nytjaskógrækt geti verið hagkvæm, og hvaða forsendur séu því til grundvallar. Nytjaskógrækt í eiginlegri merkingu getur þannig verið ræktun 400 ferkílómetra skóglendis af t.d. sitkagreni og alaskaösp eða tegundum sem uppfylla viðartæknilegar kröfur, á mesta vildar- svæði landsins til skógræktar, í nálægð við mark- að og orku til viðariðnaðar. Þetta kostar um 60— 80 milljónir á ári í fjárfestingu og getur farið að standa undir sér eftir 35 ár. Þessi fjárfesting gefur svo af sér 2,5—3,0% raunvexti. í þetta verkefni fóru á árinu 1984 í raun aðeins 297 þús. kr. af 22,3 m.kr. fjárveitingu til Skógræktar ríkisins eða 1,3%. Þetta erí mínum huga einungis starfsemin í Haukadal! En hvað þá um allt hitt? Er það þá einskis virði? Nei sannarlega ekki. En það er bara ekki nytjaskógrækt á arðsemismælikvarða — og þarf ekki að vera það. Um tvö markmið er að ræða — annars vegar landgræSslu og auðgun gróður- lendis, en hins vegar umhverfis- og útivistarskóg- rækt. Þetta getur að nokkru leyti farið saman en ekki að öllu leyti — og það fer ekki nema að mjög takmörkuðu leyti saman við nytjaskógrækt. Ein- hæfur nytjaskógur sem ræktaður er með hag- kvæmustu tækni við jarðvinnslu og umhirðu í huga er ekki aðlaðandi umhverfi nema með því skjóli sem hann getur skapað á opnum svæðum í nágrenni sínu. Nytjaskógrækt er heldur ekki álitlegt að stunda á landeyðingarsvæðunum. í ... sem virkilega gæti gefið úrvals vöxt... ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.