Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 83

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 83
HVERNIG LOFTMENGUN VELDUR SKAÐA Þar sem engin ein tilgáta skýrir öll þau skað- legu áhrif sem greind hafa verið, hefur eftirfar- andi skýring, byggð á umræddum sex kenningum, verið sett fram til þess að skýra hvernig efnasam- bönd sem berast með lofti valda hnignun skóga (3). í Töflu 2 er borin saman hnignun skóga í N,- Ameríku og Evrópu og tengd þeim þáttum sem líklegt er að gætu valdið henni. ÓSONSKEMMDIR Vitað er að óson (03) og önnur ljósefnafræði- lega iltandi efni, þ. á. m. PAN (peroxacetyl nitr- at), PPN (peroxypropionyl nitrat) og vetnisper- oxíð (H202), hafa skaðað tré og annan gróður þó ekki sé meira af þeim í loftinu en 100—200 míkrógrömm í rúmmetra (pg/m’) í sex klukku- stundir eða meira á dag í nokkra daga (4). Áætlað hefur verið að tjón vegna ósonskemmda á upp- skeru í Bandaríkjunum nemi u. þ. b. 1—2 mill- jörðum bandaríkjadala á ári (5). Tjón á skógum vegna ósons hefur enn ekki verið metið til fjár en líklegt er að þar muni vera um gífurlega fjármuni að ræða. Óson myndast þegar sambönd köfnunarefnis og súrefnis og rokgjörn sambönd vetnis og kol- efnis (Volatile Organic Carbon — VOC) mynda sambönd við súrefni vegna áhrifa sólarljóss, eink- um þegar mikið er um útfjólubláa geisla. Ein helsta uppspretta þessara efnasambanda eru orkuver sem brenna koium og olíu, stóriðja, olíu- hreinsistöðvar, útblástur farartækja og uppgufun lífrænna leysiefna og eldsneytis. í andrúmslofti verða þessi efni mjög virk. í Mið-Evrópu getur ósonið numið allt frá 50 til 250 pg/m3 og í V.-Þýskalandi er meðalstyrkur í andrúmslofti á hverri klukkustund frá 100 til 250 pg/m’ algengur á stórum svæðum og getur farið allt upp í 400 pg/m3 (5). Undanfarin 20 ár hefur óson í andrúmslofti aukist bæði í A.- og V.- Þýskalandi (6). Ennfremur hafa köfnunarefnisox- íð sem hleypt er út í andrúmsloftið — og skipta miklu máli við ósonmyndunina — aukist um 50 hundraðshluta milli áranna 1966 og 1978 í V.- Þýskalandi (6). Hvarvetna í Bandaríkjunum hef- ur reynst vera álíka mikið óson í andrúmsloftinu. Tvær viðamiklar kannanir sem gerðar voru í ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 Deyjandi tré í Svartaskógi, Vestur-Þýskalandi. Mynd: B. Bruck. Bandaríkjunum renna stoðum undir þá kenningu að óson hafi bein skaðleg áhrif á vefi í laufblöðum og barrnálum. í báðum tilvikum er sýnt fram á samband ósonmengunar og trjáskemmda (3). Sú fyrri sem fór fram í San Bernardinofjöllunum austur af Los Angeles í Kaliforníu beindist eink- um að gulfuru (Pinus ponderosa) og Jeffreyfuru, hvítþin (Abies concolor), svarteik og ilmsedrus, en sú síðari beindist að hvítfuru (Pinus strobus) í Virginíu. Niðurstöðurnar sýndu að „óson veldur 81 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.