Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 85

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 85
Sudbury í Ontario, Kanada: Hér dó allur skógur um síð- ustu aldamót vegna meng- unar frá nikkelbræðslu í borginni. Svo mikil var þessi mengun, að enginn skógur hefir vaxið upp aftur. Petta er skelfilegasta dœmi, sem enn er til í Kan- ada um skógardauða af völdum loftmengunar. Mynd: S.BL, 08-10-84. lofti á ári 7 til 21 g/m\ langt fyrir neðan þau mörk sem talið er að valdi varanlegum skaða, en þau eru u. þ. b. 40 g/m’ (3). Að þessum upplýsingum fengnum hefur prófessor Rehfuess sett fram þá tilgátu að tjón af völdum brennisteinsdíoxíðs í Mið-Evrópu gæti stafað af stöðugu álagi af lítilli mengun um langan tíma (3). Pess ber þó að gæta að mesti meðalstyrkur á hverjum hálftíma getur orðið 1 g/m3 í Mið-Evrópu, jafnvel þar sem loftið er „hreint" (12). OF MIKIÐ ÚRFELLI KÖFNUNAREFNIS- SAMBANDA Af 16 frumefnum sem talin eru nauðsynleg fyrir skógargróður er köfnunarefni venjulega tal- ið mikilvægast og ráða vexti skóganna. Tilraunir benda til þess að sé meira köfnunarefni fyrir hendi en venjulega, taki trén það til sín og auki þá um leið þörfina fyrir önnur mikilvæg næringar- efni. Séu þau næringarefni hins vegar ekki fyrir hendi raskar það eðlilegum vexti trjánna (3). Meginið af því köfnunarefni sem maðurinn bætir í náttúruna kemur úr áburði, hreinsun frárennslis, frá áburðarverksmiðjum og (í litlum mæli) frá útblæstri farartækja. f Evrópu koma um 70 hundraðshlutar frá ræktuðu landi (og hreinsun frárennslis) en 10 til 20 hundraðshlutar frá náttúr- unni sjálfri (13). I öllum iðnríkjum er áburðarnotkun geysi- mikil. í Svíþjóð, svo dæmi sé nefnt, er notkun af köfnunarefnisáburði um 80 kg á hektara á ári. Rannsóknir í N.-Ameríku hafa leitt í ljós að tíundi hluti alls köfnunarefnisáburðar gufar upp í and- rúmsloftið. Áætlað hefur verið að í Svíþjóð gufi um 20.000 tonn af köfnunarefni upp á hverju ári en 80.000 tonn falli til jarðar með úrkomu. Bendir það til þess að verulegt magn af köfnunar- efni berist inn yfir landamærin með andrúmslofti (13). I Mið-Evrópu og miðvesturríkjum Banda- ríkjanna falla auk þess 10 til 25 kg á hektara á ári af köfnunarefni sem rakt og/eða þurrt úrfelli (í V.-Þýskalandi 15 til 30 kg á hektara á ári) (13). Aftur á móti er köfnunarefnisúrfelli þar sem ekki er um neina mengun að ræða, innan við 1 kg á hektara á ári (3). Heildarköfnunarefnisúrfelli úr andrúmslofti í barrskógum á hálendum svæðum í norðaustur- hluta Bandaríkjanna er áætlað 37 til 44 kg á hektara á ári og er áætlað að a. m. k. helmingur þess berist með úrkomu (3). Tvær kenningar eru uppi um það hvernig ofgnótt af köfnunarefnisúr- felli skaði skóga: annars vegar að blöðin taki upp of mikinn áburð og þoli veturinn þar af Ieiðandi verr, og hins vegar að of mikil upptaka næringar- efna breyti efnaskiptum trjánna (3). Skýringin á því hvernig skaðinn verður er ein- föld: ofgnótt köfnunarefnis örvar vöxt trjánna og lengir vaxtartímabilið svo trén fá ekki nægan tíma til að búa sig undir veturinn (3). Venjulega verða tré og runnar að búa sig undir veturinn á haustin ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.