Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 99

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 99
5. Horft frá sumarhúsinu í norðaustur inn eftir Reyk- holtsdal. í bakgrunni má sjá býlið að Kletti. í forgrunni sér yfir hluta skógræktar- innar og sjást skjólborðin greinilega. Vinstra megin við skjólborðin saman- stendur skógurinn að miklu leyti afösp, en hœgra megin mest sitkagreni. Myndin er tekin um 1957 (Ljósm. Sveinbjörn Dagfinnsson). Laugarvatnshelli. Jón hirti um skóginn í 4—6 vikur á hverju sumri. Hann lést árið 1982, 91 árs að aldri. Skógurinn hefur í dag náð góðum þroska, en of lítil grisjun hefur leitt tii kapphlaups milli tegunda og minni meðalvaxtar. Viðjunni hefur tekist að teygja sig upp úr þykkninu, en greni á í harðri innbyrðis baráttu auk kapphlaups við birki og ösp. Öspin lifði af hretið árið 1963, en þá kól nær alla ösp á Suðvesturlandi sunnan Hvaifjarðar. Hún hefur þó orðið fyrir einhverjum skakkaföll- um að Kletti, því nokkuð er um tvístofna tré innan um. Öspin er nú 5—6 m á hæð. Skógurinn hefur ekki orðið fyrir neinum meiriháttar áföllum af völdum veðurs eða skordýra, en vindslit er nokkurt, t.d. á greni í suðvesturhorni skógar- reitsins. Greni-eða furuiús hefur ekki stungið sér niður í reitnum og maðkur í birki hefur ekki verið áberandi, t.d. mun minna en í Reykjavík á seinni árum. Á árunum 1960—1970 var oftast úðað eitthvað, einkum á birkið, en það hefur ekki verið gert síðan. Grisjun skógarins hefur án efa verið ábótavant á síðari árum. Hefur það m.a. leitt til talsverðra snjóbrota í vorleysingum og minni vaxtar. Sagði það fljótt til sín varðandi alla umhirðu þegar höfundar skógræktarinnar naut ekki lengur við til leiðsagnar. í lok sjöunda áratugarins benti ég honum oft á að grenið væri á því stigi að hæfilegt ARSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 væri að grisja og mætti selja það sem jólatré. Hann viðurkenndi að þörf væri á grisjun, en aftók að selja jólatré. Sagðist ekki fyrir nokkurn mun vilja fá það orð á sig að hann stundaði skógrækt að Kletti í ágóðaskyni. Niðurstaðan varð sú að grenið var aldrei grisjað. Þetta vill vera eilífðar- vandamál íslenskra skógræktarmanna, þ.e. sárs- aukinn við að fella falleg tré sem tekist hefur með mikilli þrautseigju að rækta upp á löngum tíma. Hermann Jónasson dvaldi síðast að Kletti sum- arið 1970. Frá 1971 átti hann við vaxandi van- heilsu að stríða en hann lést í janúar árið 1976 eftir erfiða sjúkdómslegu. Hann var varaformað- ur Skógræktarfélags fslands á árunum 1947— 1968. Árangur Hermanns Jónassonar að Kletti sýnir að hægt er að klæða landið við mjög erfið skilyrði og búa þannig í haginn fyrir framtíðina víðast hvar á fslandi. Sú vinna og alúð sem lögð var í verkefnið var ekki reiknuð í krónum og aurum, og ekki var spurt um ágóða eða arðsemi. En skjólið og yndisaukinn sem skógur veitir í annars skóglausu landi er ómælt. Með það að leiðarljósi var það viðkvæði Hermanns þegar hann var við ræktunarstörf, að með skógrækt væri maður að vinna fyrir framtíðina. Skógræktin að Kletti er lifandi minnismerki um persónuleika og skaphöfn Hermanns Jónassonar. Ég hygg að hann hafi lagt svo mikla áherslu á skógræktina að Kletti fyrst og 97 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.