Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 109

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 109
var svo til ársloka. Meðalhiti júní—sept. 8,0° C. Meðalsnjódýpt í des. var 72 cm. Austurland. (Á við Hallormsstað). Jan.—apríl voru allir hlýrri en í meðallagi og úrkoma í mars og apríl langt yfir meðallagi. Maí var aftur kaldur, frost við jörð nær óslitið 3.—19. maí en þá fór að hlýna. Júní var 2,5° C yfir meðallagi og sólfar geysimikið. 9 daga í júní fór hiti yfir 18° C og hæst hinn 28., í 25° C. Júlí—sept. voru aftur allir undir meðallagi með hita og úrkomu, nema meira rigndi í júlí. Okt.—des. voru kaldari en í meðal- lagi. f des. rigndi geysilega eða 205 mm yfir meðallag. Alls voru 18 dagar með yfir 18° C hámarkshita. Næturfrost komu á sumrinu 5. júní, 31. júlí og 1. og 4. ágúst, mest 2,1° C í mælaskýli 1. ágúst. Sumarhiti varð 9,3° C, sem er í góðu meðallagi eftir 1970. Suðurland. Skógarvörður skrifar: „Veturinn allhagstæður, snjóléttur. Vorkoma á eðlilegum tíma. Mjög hagstæð sprettutíð fyrri hluta sumars. Skiptust á rigningar og sólskinsdagar. Seinni hluti sumars þurrari en vant er. Allhlýtt sumar. Dagar yfir 20 gráðum fáir að vanda. f fyrstu viku september gerði sunnanveður með miklu salt- roki. Mátti víða sjá merki þess á laufi trjáa. Fyrsti snjór í seinni hluta október, en ekki til trafala. Haustið gott, en þó langir frostkaflar í okt.—des. Árið í heild allgott.“ Haukadalur. Vetur frá áramótum mildur fram í mars, er kólnaði og snjóaði talsvert. Mjög harður frostakafli í marslok. Vorið þurrt og kalt. Hinn 10. júní varð jörð alhvít, en þann snjó tók upp samdægurs. Hlýnaði frá miðjum júní. Mjög hlýir dagar 28. júní til 3. júlí, hiti komst alla þá daga yfir 18° C. Júlí var hlýr og ágúst nærri meðallagi. Fyrri hluti sept. sólríkur og mildur, en síðari hlutinn votviðrasamur og svalur. Vetur lagðist snemma að með snjó hinn 1. okt. og 11 gráða frosti 3. okt. Þá hlýnaði, en kólnaði eftir 17. okt. og var allmikill snjór til áramóta og fremur kalt. Suðvesturland. Heldur góð tíð framyfir miðjan mars, einkanlega í febrúar, mikil hlýindi, en þá kólnaði og hélst til mánaðamóta. Apríl góður. Maí mjög hlýr (9,2° C í Rvík) og úrkoma hæfileg. Júní hlýr, en sólskinsstundir aldrei færri síðan 1923, aðeins 80. Júlí góðviðrasamur og sæmilega hlýr, en ágúst ágætlega sólríkur og lygn. Haustmánuðir voru votviðrasamir og nokkrar frostnætur í október. Nóvember kaldur, en mild tíð í des. LAUFGUN OG LAUFFALL í áratug hefir verið notað á Hallormsstað þýskt kerfi til þess að ákvarða nákvæmlega laufgun. Eru viss tré merkt í þessu skyni. Ætlunin var að nota þetta kerfi á öllum aðalstöðvum Skógrækt- arinnar framvegis undir forsjá Rannsókna- stöðvarinnar. Ekki komst þetta í kring nema á Suðurlandi og í Skagafirði og skýri ég sérstaklega frá því hér á eftir. Mat á laufgunartíma og iauffalli birkis hefir til þessa verið fremur ónákvæmt, þar eð fyrst og fremst er litið á skógarsvæði í heild, en ekki viss tré. Hér er þetta sýnt í töflu 1, eins og á undanförnum árum: Tafla 1. Laufgun og lauffall birkis á nokkrum stöðurn Staður Laufgun Lauffall Hvammur (Bæjarstaðab.) 23/05 20/09 Hvammur (Skorradalsb.) 04/06 20/09 Hreðavatn 20/06 Hólar í Hjaltadal (Bæjarst.?) 16/06 Vaglir í Fnjóskadal 21/06 18/09 Hallormsstaður (Hallo.st.b.) 12/06 03/10 Hallormsstaður (Bæjarst.b.) 10/06 Tumastaðir (Bæjarstaðab.) 24/05 28/09 Selfoss (Bæjarstaðab.) 05/06 20/09 Þjórsárdalur (Þjórsárdalsb.) 23/06 Haukadalur (Bæjarstaðab.) 18/06 11/10 Haukadalur (Haukadalsb.) 02/06 30/09 Reykjavík (Bæjarstaðab.) 09-12/06 18/09 Þingvellir 05/07 15/09 Tafla 2. Laufgun og lauffall lerkis og alaskaaspar á nokkrum stöðum Staður Laufgun Lauffall Skorradalur: Lerki (kvæmi ótiltekið) 17-21/05 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.