Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 114

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 114
Haukadalur: Sagað var frá plöntum með kjarr- sögum á tæplega 8 ha. Með öllum kostnaði reiknuðum er kostnaðurinn á ha 25 þús. kr. Sundurliðað er þetta á ha: (1) Laun 2.000 kr., (2) vélar 700 kr. á dagsverk. Afköst virðast vera 0,2 dagsverk/ha. Laun og vélar gera þannig 13.500 kr./ha. Flutningar, fæði og húsnæði er reiknað 11.500 kr./ha. Með Micron-úðadælum og round- up graseyðingarlyfi er kostnaður við þetta sama verk 5.600-6.600 kr./ha. Tilraunir voru gerðar með úðun roundup og er niðurstaðan af þeim m.a. ofanskráðar tölur. Flugvél Landgræðslunnar dreifði 8 tonnum af Græði 4 A yfir Miðhlíð og Stekkjarhlíð. Áætlað er, að þetta hafi dreifst á 15 ha lands. Handdreift var 6 tonnum á 40 ha, þ.e. 150 kg/ ha að meðaltali, sem getur verið um 40 g á plöntu. í umhirðu og grisjun í Haukadal fóru 1.328 vinnustundir. Áætlað er, að handdreifing áburðar hafi kostað um 1 kr. á plöntu, sem skiptist nokkuð jafnt á efni og vinnu. Suðvesturland. Hreinsað var úr Furulundinum á Pingvöllum og dauð og hálfdauð skógarfura í Almannagjárhelli meðfram veginum suður vellina. GRÓÐURSETNING Borgarfjarðarsýsla: Hér var sett með minnsta móti á árinu. Helst nýmæli, að dálitlu af birki var plantað á Stóru-Drageyri og Húsafelli. Vesturland: Hér var öll gróðursetningin á Hreðavatni, hvort tveggja fjölpottaplöntur. Norðurland vestra: Plantað var aðallega stafa- furu, Bennett Lake, í plógstrengi á Reykjarhóli. Svo virtist um haustið, að vanhöld yrðu mjög mikil og er mest kennt um miklum þurrkum síðari hluta sumars. Með hverri furuplöntu var borið þrífosfat og mikið skeljakalk. Norðurland eystra: Langmest var gróðursett á Skuggabjörgum og Vöglum á Pelamörk. Til ný- lundu má telja, að þar var plantað 1.250 alaska- öspum. Er þetta nokkur fyrirboði þess, að öspin verði gróðursett í vaxandi mæli í skóglendin. Launakostnaður var kr. 4,20 á plöntu. Verður þá að hafa í huga, að skóglendin þarna liggja dreift og tiltölulega mikill tími fer í flutning fólks að og frá plöntunarstað. Austurland: Hér var gróðursett minna en um áraraðir. Var það vegna þess tjóns, sem krossnefurinn frægi olli árið áður. Það voru ekki til plöntur. Pað sem niður fór, voru mest ýmis smásýnishorn. Helst nýlunda var að því, að á Hafursá var plantað 2.185 mýralerki (Larix laric- ina) frá Fairbanks í Alaska og 3.610 hengi- björkum. Var hún ættuð frá Finnlandi. Hvoru tveggja var plantað í plógstrengi. Verður spenn- andi að fylgjast með þessum tegundum báðum, sem sáralítið hefir verið af til þessa. Ástæða er til að ætla, að hengibjörk af réttum kvæmum eigi meiri framtíð fyrir sér á íslandi en menn hafa ætlað. Launakostnaður á plöntu varð kr. 2,30. Suðurland: Hér var svipað magn sett og á undanförnum árum og allt á tvo staði, Pjórsárdal Tafla 5. Jólatré 1986 Umdæmi Greni Fjallaþinur Stafafura Hnauspl. Alls tré Greinar kg. Borgarfjörður....... 3.299 — 969 83 4.351 777 Norðurland vestra ... — — 29 — 29 — Norðurland eystra ... 1.000 183 241 — 1.426 Austurland .............. 1.111 166 90 — 1.267 385 Tumastaðir......... 9 — — — 9 — Suðurland ............... 1.873 25 126 — 2.024 Haukadalur....... 2.230 — 740 — 2.970 Suðvesturland....... 31 — 49 — 80 — 9.553 376 2.244 83 12.156 1.162 112 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.