Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 124

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 124
Raunin er þó sú, meðan áætlanafulltrúi er aðeins einn, að þetta starf hvílir á skógarvörðum eftir sem áður. Að þessu sinni tókst ekki að stækka allar rekstrardeildir með sameiningu, eins og hugsað var í upphafi. En deildirnar á Mógilsá í Kollafirði, á Norðurlandi eystra og vestra og Suðurland og Haukadalur voru sameinaðar, svo að nú eru rekstrardeildirnar 9 í stað 12 áður. LANDNÝTINGARSKÝRSLAN Skógræktarstjóri tók þátt í vinnunni við að undirbúa þessa skýrslu, sem kom út á vegum landbúnaðarráðuneytisins í júní 1986. Var hann einn þeirra embættismanna, sem skrifuðu undir skýrsluna. Auk þess sem skógrækt er nú tekin með sem alvöruþáttur í framtíðarlandnýtingu, var eitt merkast við þátttöku Skógræktar ríkisins í undirbúningnum: í fyrsta skipti birtust kort, sem sýna (1) Birki- skóga og kjarrlendi á íslandi, (2) Girðingar Skógræktar ríkisins og (3) Ræktunarskilyrði er- lendra trjátegunda á íslandi. Sérdeilis mikilvægt var að koma út hinu síðastnefnda, sem gert er af Hauki Ragnarssyni og byggist á skiptingu þeirri, sem hann setti fram árið 1977 í Skógarmálum. Hér er landinu skipt í 4 skógræktarsvæði, þar sem hið 4. telst vart koma til greina fyrir skógrækt. Hins vegar eru hin 3 svæðin alls um 10 þús. km2, þar sem rækta má skóg með einhverju markmiði. Hafandi slíkar tölur í höndunum gerir umræðu auðveldari en var og er viðspyrna til alvarlegrar sóknar fyrir skógrækt í landinu. NÁMSKEIÐ UM VÉLSAGIR í febrúar kom hingað forstjóri fyrirtækisins Jo Bu í Noregi, sem hefur selt okkur vélsagir og varahluti í þær frá upphafi. Hann flutti Skógrækt ríkisins það rausnarlega boð að senda tvo leiðbeinendur í viðhaldi og meðferð vélsaga til þess að þjálfa íslenska skógarverkamenn og verk- stjóra. Einar Gunnarsson undirbjó námskeiðið hér heima og var það haldið í Hvammi í Skorradal 20.—25. apríl og sóttu það svo margir, sem hinir norsku þjálfarar töldu fært að hafa í einu, eða 7 menn frá Skógrækt ríkisins. Skógræktin þakkar Leslie A. Viereck og Charles Slaughter frá Skóg- rannsóknastofnuninni í Fairbanks, Alaska, við fjallaþin frá Norður-Ameríku, sem vex í Hvammi í Skorradal. Mynd: S.BI., 10-09-87. Mordt forstjóra Jo Bu og piltum hans af alhug fyrir þessa hugulsemi. SKIPTIFERÐ NORSK-ÍSLENSKRA SKÓG- RÆKTARMANNA var farin 29. júlí — 11. ágúst. Reyndar komu hingað að þessu sinni þátttakendur frá öðrum Norðurlöndum. Skógrækt ríkisins hafði mestan vanda af dvöl hópsins hér. Stærsti hlutinn bjó í Alviðru og gróðursetti á Laugarvatni, en minni hópur var í Borgarfirði á Hreðavatni og í Hvammi og loks var þriðji hópurinn á Hólum í Hjaltadal. Með skiptihópnum komu að vanda fulltrúar þess skógræktarfélags í Noregi, sem tekur næst á móti íslendingum. Að þessu sinni voru það Þelmerkingar: Fylkisskógræktarstjórinn Torleiv Omtveit og stjórnarmenn, en auk þeirra formað- 122 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.