Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 126

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 126
Rétt á eftir komu í heimsókn rektor og kon- rektor Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar. Þeir eru Márten Carlsson prófessor í garðyrkjufræðum, rektor, og Hilmar Holmen prófessor í skógjarð- vegsfræði, vararektor. Þeir heimsóttu nokkrar stöðvar Skógræktar ríkisins á SV- og Suðurlandi og áttu fund með forsvarsmönnum Skógræktar- innar og Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins og skólastjóra Garðyrkjuskólans sameiginlega. Grétar Unnsteinsson skólastjóri var leiðsögu- maður þeirra hérlendis. 26. ág.—1. sept. dvaldi hér Vibeke Koch safnvörður við danska skógminjasafnið til þess að undirbúa þátttöku íslendinga í skógminjasýning- unni „Hið græna gull Norðurlanda", sem áform- að var að opna í Hdrsholm, Danmörku, í febrúar 1987. Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag ís- lands ákváðu að vera aðiljar að sýningunni eftir að það lá fyrir, að þessir aðiljar þyrftu ekki að greiða þátttökugjald, sem hefði orðið þeim of- viða. Sigurður Blöndal og Snorri Sigurðsson höfðu ailan vanda af undirbúningi hérlendis ásamt Lilju Árnadóttur á Þjóðminjasafni íslands. Nánar verður sagt frá þessari sýningu í næstu skýrslu. Dagana 8.—12. sept. gekkst Comité arctique internationale fyrir mikilli alþjóðlegri ráðstefnu í Reykjavík um efnið „Restoration of alpine and arctic ecosystems“. Islenska undirbúningsnefndin var skipuð fulltrúum frá Háskóla íslands, Land- græðslu ríkisins, Náttúrufræðistofnun, Rann- sóknastofnun landbúnaðarins og Skógrækt ríkis- ins. Dr. Sturla Friðriksson var formaður undir- búningsnefndarinnar. Sigurður Blöndal var full- trúi Skógræktarinnar og hélt hann einnig erindi um skógrækt á Islandi, sem birt verður í skýrslu um ráðstefnuna. Um 70 manns sóttu þessa ráð- stefnu, sem tvímælalaust var hin ágætasta. Flestir komu frá Norður-Ameríku og var einkar ánægju- legt að hitta marga þátttakendur frá Alaska. Meðal þeirra voru Charles Slaughter og Leslie Viereck frá Skógrannsóknarstofnuninni í Fair- banks. Slaughter dvaldi hér lengi sumarið 1985 og hyggur á rannsóknaverkefni hér, en Leslie Vier- eck er annar höfundur Alaskatrjáflórunnar, sem um árabil hefir verið eins konar biblía okkar skógræktarmanna um trjágróðurinn í Alaska. Við Imatra í Kirjálahéraði, Finnlandi: Lerkifrœgarður stór- fyrirtœkisins Enzo-Gutzeit, sem vaxinn er upp af Rai- vola-kvœmi. Þaðan höfum við fengið fræ að undan- förnu. Mynd: S.bl., 02-07-87. Óli Valur Hansson fórum með þeim í Skorradal daginn eftir ráðstefnuna og tel ég ómetanlegt að fá tækifæri til að skoða hinar mörgu trjátegundir frá Alaska með Leslie Viereck. Annars var fjöldi skógræktarmanna á ráðstefn- unni, sem ákaflega gagnlegt var að kynnast. í ferð um Suðurland komu gestirnir við í Þjórs- árdal. í lok september kom hingað Barbara Kalen frá Skagway í Alaska og dóttir hennar. Barbara hefir safnað miklu af því stafafurufræi við Skagway, sem hér hefir verið notað í meira en aldarfjórð- ung. Var því einstaklega ánægjulegt að fá hana í heimsókn. Fékk hún tækifæri til að skoða „börnin sín“ víða um land. Enginn vafi er á því, að það hafði mikið gildi, að Barbara gæti séð hinn góða árangur, sem víðast er hér á landi í ræktun stafafurunnar — og er í rauninni árangur af 124 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.