Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 129

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 129
SNORRI SIGURÐSSON Störf héraðsskógræktarfélaga 1986 1.0 VIÐFANGSEFNI 1.1 Ný lönd — girðingar: Tvö ný lönd voru tekin til friðunar á árinu 1986. Fyrst skal nefna leiguland Skógræktarfélags Borgfirðinga að Grafarkoti í Stafholtstungum. Félagið tók alla jörðina á leigu, að undanteknu sumarbústaðalandi jarðeiganda. Nýtanlegt land til skógræktar mun vera um 140 ha að stærð. Að mestum hluta er landið kjarri vaxnir ásar með mýrarsundum og deiglendi milli ása. Leigulandið er innan hinnar nýju Ystutungugirðingar, sem Skógrækt ríkisins hefur haft forgöngu um að girða að undanförnu. Skógræktarfélagið siapp því að mestu við stofnkostnað vegna friðunar landsins og hefur þannig sparað sér stórfé. Með tilkomu þessa nýja lands hafa nú loksins óskir forráða- manna félagsins um aukið landrými ræst, en þeir hafa um árabil verið á höttunum eftir ákjósanlegu skógræktarlandi er væri miðsvæðis í héraðinu. Á vegum Skógræktarfélags Skagfirðinga var sett upp 2,5 ha girðing að Hólum í Hjaltadal. Land innan hennar er notað m. a. til kvæmatil- rauna og voru gróðursettar í girðinguna 4000 piöntur af ýmsum stafafurukvæmum, í samstarfi við Bændaskólann á Hólum og Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Skógræktarfélag A.-Skaftfellinga stækkaði friðland sitt í Haukafelli á Mýrum um 30 ha, en áður var búið að girða um 40 ha lands. Til fróðleiks má geta þess að mestur hluti girðingar- innar í Haukafelli er rafgirðing, sem reynst hefur ágæta vel. Mun hún vera sú fyrsta hérlendis sem reist er til friðunar á skógræktarlandi. Skógræktargirðing á Fossá í Kjós var endurnýj- uð á 400 m kafla og öll girðing Skógræktarfélags Ólafsvíkur við Ólafsvík. Veruleg stækkun var gerð á girðingu Skógræktarfélags Dalasýslu að Gröf í Miðdölum og skógræktargirðing á Björg- um í Ljósavatnshreppi var stækkuð um 2,5 ha. Til girðinga var alls varið röskum 455 þús. kr., þar af fór mestur hluti til viðhalds og endurbóta, eða tæpar 260 þús. króna. Auk þess lögðu sjálfboða- liðar fram um 200 dagsverk við girðingarvinnu. 1.2 Gróðursetning: Á vegum skógræktarfélaganna voru gróður- settar alls röskar 500 þús. plöntur 1986, sem er tvöföldun á plöntumagni frá árinu áður. Munar hér mest um aukna útplöntun á vegum Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur í hið nýja skógræktar- og útivistarsvæði í Hólmsheiði, en þar voru gróðursettar 123 þús. plöntur á s. 1. ári. Við gróðursetninguna í Hólmsheiði hefur Vinnuskóli Reykjavíkur lagt til vinnuafl eins og á öðrum útivistarsvæðum Reykjavíkurborgar og lætur nærri að unglingar hafi á s. 1. ári skilað um 3000 dagsverkum við skógræktarstörfin. Unglinga- vinnan leysir hér, eins og víðar annarstaðar um land, atvinnuvanda skólafólks yfir sumartímann og virðist þáttur þess í ræktunarstörfum fara vaxandi. Á síðustu árum hefur framleiðsla skógar- plantna byggst meir og meir á móbands- og fjölpottaplöntum. Sérstaklega á þetta við Vo og 2/o plöntur. Með þessari nýbreytni næst óumdeilan- lega ávinningur í hagræðingu við plöntuuppeldið. Má til dæmis nefna styttri vaxtarferil í gróðrar- stöð, sparnað á fræi og auðveldari umhirðu, enda fer uppeldið að mestu fram í gróðurhúsum. Pá hafa fjölpottaplönturnar og móbandsplönturnar það framyfir venjulegar beðplöntur að lengja má gróðursetningartíma þeirra verulega. Þetta er ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.