Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 136

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Page 136
 fmg ; Y *L. M i Pau voru öll á aðalfundun- um 1956 og 1986: Neðri röð frá vinstri: Sig- urður Blöndal, Sigurlaug Sveinsdóttir, Jóhann Por- valdsson, Helga Guðmunds- dóttir, Porsteinn Davíðsson, Snorri Sigurðsson. Efri röð frá vinstri: Ólafur Vilhjálmsson, ísleifur Sum- arliðason, Haukur Ragn- arsson, Jón Birgir Jónsson, Brynjar Skarphéðinsson. Mynd: Jónas Jónsson. — Mörk: Ólafía Jakobsdóttir. — Neskaupstaðar: Jón Einarsson. — N.-Þingeyinga: Hildur Halldórsdóttir. — Ólafsvíkur: Sigurlaug Jóhannsdóttir. — Rangæinga: Markús Runólfsson. — Reykjavíkur: Jón B. Jónsson, Vilhjálmur Sig- tryggsson, Þórður Þorbjarnarson, Þorvaldur S. Þorvaldsson, Björn Ófeigsson, Kjartan Sveinsson, Reynir Vilhjálmsson, Þorsteinn Tómasson, Ólafur Sæmundsen, Bjarni Kr. Bjarnason og Óli Valur Hansson. — Skagfirðinga: Ingibjörg Hafstað, Jónas Snæ- björnsson, Óskar Magnússon og Jón Bjarna- son. — Siglufjarðar: Anton V. Jóhannsson. — Stykkishólms: Sigurður Ágústsson. — S.-Þingeyinga: Hólmfríður Pétursdóttir, Frið- geir Jónsson, Indriði Ketilsson og Þórey Að- alsteinsdóttir. — V.-ísfirðinga: Sigrún Guðmundsdóttir. — íslands: Hulda Valtýsdóttir, Jónas Jónsson, Baldur Helgason, Ólafur Vilhjálmsson, Krist- inn Skæringsson, Tómas Ingi Olrich, Þorvald- ur S. Þorvaldsson og Snorri Sigurðsson. Boðsgestir Skógræktarfélags íslands: Wilhelm Elsrud, Jón Helgason og frú, Sveinbjörn Dag- finnsson, Jóhann Þorvaldsson og Vilhjálmur Lúðvíksson. Starfsmenn Skógræktar ríkisins: Sigurður Blöndal, Ágúst Árnason, Guðmundur Örn Árna- son, Haukur Ragnarsson og Arnór Snorrason. Formaður félagsins setti fundinn og bauð full- trúa og gesti velkomna. Sérstaklega bauð hún velkominn Wilhelm Elsrud fyrrv. framkvæmda- stj. Norska skógræktarfélagsins. Þá tilnefndi hún fundarstjóra þá Björn Árnason og Indriða Ketils- son, og fundarritara þau Gísla B. Kristjánsson og Sædísi Guðlaugsdóttur. Jón Helgason landbúnaðarráðherra ávarpaði því næst fundinn. Kom þar fram að ferðamál á fslandi væru nú í örum vexti og að skógrækt gæti komið þar við sögu. Skógarreitir þrifust vel víðsvegar um land og mætti nýta þá betur en gert er til útivistar og framdráttar í ferðamálum. Ráðherra minntist einnig á aukin samskipti ná- grannaþjóða við okkur um ýmis skógræktarmál, og mætti búast við því að þessi samvinna ykist í framtíðinni. Þá gat hann skýrslu þeirrar um landnýtingaráætlun sem gerð var á vegum land- búnaðarráðuneytisins, en í henni væri bent á ýmis landsvæði, sem álitleg eru til skógræktar. Hólmfríður Pétursdóttir, formaður Skóg- ræktarfélags S.-Þingeyinga, bauð gesti og fulltrúa velkomna til fundar í Reynihlíð og kvað alltaf ánægjulegt að fá aðalfund Skógræktarfélags ís- lands í héraðið. Hulda Valtýsdóttir flutti því næst skýrslu 134 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.