Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 138

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Qupperneq 138
Snorra Sigurðssyni framkvæmdastjóra félagsins færð gjöf frá félaginu í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá því að hann réðst til starfa hjá Skóg- ræktarfélagi íslands. Fyrir hádegi á sunnudag hófst fundur með afgreiðsiu tillagna (sjá meðfylgjandi tillögur). Urðu um þær nokkrar umræður. Að lokinni af- greiðslu tillagna hófst stjórnarkosning. Ur stjórn áttu að ganga Kristinn Skæringsson og Baldur Helgason. Kristinn baðst undan endurkjöri og voru kosnir í aðalstjórn þeir Baldur Helgason með 31 atkv. og Sveinbjörn Dagfinnsson með 38 atkv. í varastjórn voru kosin Jón Bjarnason og Ólafía Jakobsdóttir. Endurskoðendur voru kjörnir Björn Ófeigsson og Jóhannes Helgason. Þegar kosningu var lokið tók formaður félags- ins til máls og þakkaði Kristni Skæringssyni langt og gott samstarf í stjórn félagsins. Einnig þakkaði hann Ásgrími Halldórssyni fyrir setu í varastjórn félagsins, en hann gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Að lokum þakkaði formaður fulltrúum og gestum ánægjulega fundarsetu og heimamönnum fyrir ágætar móttökur. Tillögur samþykktar á aðalfundi Skógræktarfé- lags íslands 1986 FRÁ ALLSHERJARNEFND: Till. 1. Umfriðun lands á Reykjanesskaga Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1986 fel- ur stjórn félagsins að vinna að því við viðkomandi sveitarfélög að girt verði af og friðað fyrir lausa- göngu búfjár land allt á Reykjanesskaga, sem liggur utan línu úr Krýsuvíkurbjargi í Kleifarvatn og úr Kleifarvatni norðanverðu í girðingu Skóg- ræktarfélags Hafnarfjarðar í Undirhlíðum. Svæði það, sem hér um ræðir, er allt innan marka Reykjanessfólkvangs, og skal á það bent að þar er samræmingar- og framkvæmdaaðili, sem gæti haft forgöngu í málinu ásamt stjórn Skógræktarfélags íslands. 77//. 2. Um brunavarnir og brunatryggingar skóg- lenda Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1986 samþykkir að fela stjórn Skógræktarfélags ís- lands að vinna að eftirfarandi: 1. Gera tillögur um viðbúnað á skógræktar- svæðum til þess að fást við eldsvoða (bruna- varnastaðall). 2. Með hliðsjón af slíkum brunavarnastaðli, að leita eftir tilboðum í brunatryggingar skóg- lenda. Till. 3. Um hreindýr á Reykjanesskaga Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1986 var- ar eindregið við því að hreindýr verði flutt á Reykjanesskaga. Fundurinn telur að slíkt geti ekki samþýðst því landbóta- og skógræktarstarfi, sem þar hefur verið unnið að, eða er fyrirhugað. 777/. 4. Um árgjald til Skógrœktarfélags íslands Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Hótel Reynihlíð dagana 5.—7. september, samþykkir að árgjöld 1986 verði kr. 50,- á hvern félaga, enda verði þessum auknu tekjum varið til að rækja betur samstarf við skógræktarfélögin í landinu. 777/. 5. Um garðinn Skrúð að Núpi, Dýrafirði Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn 5.—7. september 1986 að Hótel Reynihlíð við Mývatn, felur stjórn Skógræktarfélags íslands að vinna að því við sýslunefnd ísafjarðarsýslna og skólayfirvöld að tryggt verði fjármagn og starfs- kraftar til að endurnýja og viðhalda þeim gróðri, sem skólastjórahjónin Hjaltlína og Sigtryggur á Núpi komu upp í garðinum Skrúði að Núpi í Dýrafirði. FRÁ SKÓGRÆKTARNEFND: 77//. 1. Um ríkisstyrktan erindrekstur Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Hótel Reynihlíð við Mývatn dagana 5.—7. september 1986, telur brýnt að ráðinn verði erindreki (ráðunautur) fyrir Skógræktarfélag ís- lands og að ríkissjóður greiði % hluta launa hans og % hluta ferðakostnaðar, en Skógræktarfélag íslands Vs launa og ferðakostnaðar. 136 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.