Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 15

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 15
Ranaskógur. - Síðustu leifar „stórskógar" um 5 km sunnan við girðinguna á Hallormsstað. Pessi tré eru á fallanda fæti, en í gras- sverðinum eru milljónir birkiplantna, sem komast ekki upp sakir fjárbeitar. Uppblástursgeirar eru farnir að skerast inn í jarð- veginn, og verði ekki að gert hlýtur landið að blása upp á nœstu áratugum. A þessum stað má sjá greinilegar en víðast annars staðar, hvaða þátt sauðbeitin hefir átt í landsskemmdum. ins, þótt hann vaxi á einhverjum hinum þykkustu jarðvegstorfum, sem til eru á landinu. Væri uppblásturskenningin rétt, ætti skógur þessi og jarðvegur ekki að vera til. Sem betur fer stendur jarðvegurinn þarna enn óhaggaður og sýnir oss haldleysi kenningarinnar. Sams konar sönnunargögn má sjá víða um land, þar sem skógi og kjarri hefir ekki verið útrýmt, en óþarft er að benda á fleiri dæmi. IX Nú vita menn, bæði af augljósum dæmum hér á landi, og ekki síður af reynslu annarra þjóða, að þar sem skógur fær að vaxa, heldur hann gróðri ogjarðvegi í fullkomnu jafnvægi, miðlar vatni og mildar vinda, svo aðfjöldi af lifandi smáverum og plöntum á griðland í eða við skógana. Skógarnir eru eina gróðursamfélagið, sem veitt getur ham- förum náttúrunnar nokkurt viðnám á norður- hveli jarðar, og í skjóli þeirra græðir náttúran fljótast sín eigin sár. Reynslan hefir einnig kennt mönnum, að hvorki skógarhögg né skógarbrunar geta eytt skógi að fullu, og dæmi þess má finna í hólmum og eyjum í ám og vötnum hér á landi. Hins vegar þarf ekki mikla beit um nokkrar aldir til þess að uppræta hvaða skóg sem er, og hvar í heimi sem er. Hér á landi hefir allur gróður verið viðkvæmur fyrir hvers konar utanaðkomandi verkunum, er land var nurnið, og mun vikið að því síðar. Hefir það, ásamt fæð plöntutegunda, valdið miklu um. hve hið náttúrlega jafnvægi, sent ríkt hafði síðan í ísaldarlok, fór ört úr skorðum við komu manna og búsetu. Skönimu eftir landnám varð ntikið þétt- býli í sveitum landsins, og í meira en 4 aldir lifðu landsbúar einkum á búskap og fluttu afurðir hans til annarra landa. Þarf það því ekki að vekja neina furðu, þótt nokkuð af hinum fornu skógum hafi verið horfið, er Ari fróði reit bók sína snemma á 12. öld. í sambandi við jarðvegseyðingu skiptir það ekki máli, hve háir hinir fornu skógar hafi verið. Bæði kj arr og skógur getur skýlt j arðvegi j afn vel. Því skal ekki rætt um það. Nóg er að benda á, að af útliti og gæðum þeirra skógarleifa, sem enn eru til, er ekki unnt að ráða mikið um hæð og gæði hinna fornu skóga. Þeir skógar, sem enn eru til, eru undantekningarlaust vaxnir upp af gömlum rótum. Svo nærri þeim hafði verið gengið með beit og höggi, að um síðustu aldamót mun vart hafa verið til birkitré á öllu landinu, er vaxið hafði upp af fræi. Tré, sem vaxa af gömlum rótum, geta aldrei náð sama þroska og hin, er spretta upp af fræi. Og því oftar, sem stýft hefir verið ofan af rótunum, þess kræklóttari verða stofnarnir. í skógum þeim, sem notið hafa friðunar um nokkra ára tugi, má allvíða sjá tré, sem sprottið hafa af fræi. Þau eru misjöfn að útliti, en á meðal ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.