Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Side 17

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Side 17
Kort af Hlídardrögunum norðan Laxness í Mosfells- sveit. —Svörtu blettirnir sýna leifarnar afgamla gróðurlendinu. Punktaða landið er uppblásið grágrýt- isholt. Skástrikaða landið er rœktað land á mótum holts og mýra. Engum getur dulist að gróðurtorfurnar náðu saman áðurfyrr, og í fyrndinni hefir gróðurlendið náð heim að túni. Landið hérfyrir austan heitir enn Skógarbringur, og þarf þvt ekki að fara í grafgötur um, hvaða gróður hefir verið hér áður. Myndin teiknuð eftir loftljósmynd Agústs Böðv- arssonar. metra hæðar, milli 100og200 metra hæðarog200 og 400 metra hæðar ásamt mælingum á nokkrum herforingjaráðskortum, er virtust sæmilega fallin til að sýna gróið og ógróið land. Mér virtist svo, sem hæpið væri að telja meira en um 17.000 hekt- ara lands vaxna samfelldum gróðri. Nú getur slík áætlun hæglega verið 1.000 ferkílómetra frá hinu rétta, en þótt hér væru nú 18.000 eða jafnvel 19.000 ferkílómetrar gróins lands, þá eru aftur- farir landsins stórkostlegar. Vissulega er það ískyggilegt, að 55-60 hundraðshlutar hins gróð- urberandi jarðvegs skuli vera horfnir út í veður og vind, að íslendingar á tuttugustu öldinni eiga aðeins 40-45 hundraðshluta eftir af því gróður- lendi, sem hér var fyrstu aldirnar. En sagan er ekki öll sögð með þessu. Hið gróð- urberandi land, sem nú er til, er langtum ófrjórra og kostaminna en það var í upphafi. Hér skal engum getum að því leitt, hve frjósemi jarðvegs- ins sé minni nú en fyrrum, en miklu hlýtur að muna. Bæði er það, að þrotlaus beit eyðir frjó- semi. en hins vegar myndast sífellt frjóefni í þeim jarðvegi, sem nýtur skjóls af kjarri eða skógi. Islendingar nútímans verða að horfast í augu við þá ömurlegu staðreynd, að sitja land, sem er miklu ófrjórra og meir en helmingi minna að gróðurflatarmáli en það var fyrir tæpum 1100 árum. Samt er næstum ömurlegra, að fjöldi manna skilur ekki helstu orsakir þessarar stór- kostlegu eyðingar, því að af þeim sökum ekki hvað síst, fær eyðingin að halda áfram um land allt án þess að verulegt átak sé gert til að stöðva hana. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.