Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 51

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 51
byrja víðsvegar að klæða lendur, vil ég að lokum benda á, að víða erlendis er það löngu viðtekin regla, að gefa slíkum einstaklingsnýjungum ákveðin nöfn áður en þeim er sleppt á markað. Slík heiti þurfa að vera stutt og lipur svo auð- velt sé að muna þau. Auk þess gjarnan táknræn fyrir eitthvað hjá einstaklingnum eða í fari hans, ef mögulegt er að koma því við. Sjaldnast er þetta þó gerlegt. Heitið trölli, sem minnst var á að sumir nefndu brúnan alaskavíði, uppfyllir t.d. umrædd atriði. Bendir m.a. til að hann verði fyrirferðarmikill og vaxi hugsanlega hratt. Ókosturinn við þetta nafn er þó sá, að plantan sem ber það er kvenkyns, og sama gildir að sjálfsögðu um afkvæmi hennar. Heitið skessa ætti því betur við hér, en gústa væri þó réttasta nafngiftin. Eg vænti að lesendur skilji hvað átt er við, en það er brýn nauðsyn að taka málið hið fyrsta til meðferðar. Sama gildir að sjálfsögðu einnig um asparklóna og aðrar hlið- stæður á vettvangi plantna. Læt svo að síðustu lýsingar á alaskavíði, jörfa- víði og sitkavíði fylgja hér með til nánari kynn- ingar. TEGUNDALÝSINGAR Salix alaxensis (Anderss.) Cov. Alaskavíðir. Runni eða tré allt að 6-10 m á hæð, stofnar 10- 18 cm í þvermál. Stundum kræklukenndur eða allt að því jarðlægur á áveðurssvæðum, ekki síst hátt yfir sjó. Yngri greinar hnetubrúnar - dökkbrúnar, oft með meira eða minna varanlegum gráleitum hár- hýjungi. Þroskaðir ársprotar gildir með þéttum löngum hárhjúp, einkum er þetta áberandi á efri hluta þeirra. Oft eru þó hárlausar skellur. Hár hvítleit í byrjun en dökkna síðar. Brum loðin. Blöð mjög breytileg að stærð og lögun (sjá mynd L). Eru allt frá því að vera mjó-oddbaugótt, mjó- egglaga eða öfuglensulaga yfir í að vera öfugegg- laga en þá oftast breiðust nokkru ofan miðju. Þroskuð blöð á bilinu 5-11 cm löng og 1,5-3,5 cm breið, eða 2-3,5 sinnum lengri en breið. Blaðkan ydd, grunnur fleyglaga. Blaðkan oftast randheil, stundum smábylgjótt með kirtilörðum á röðum. Efra borð blaða fölgrænt, strjálhærteða hárlaust, of the Pacific Slope). stundum vottar fyrir brúnleitri áferð er blöð fara að eldast. Æðastrengir áberandi. Neðra borð blaða áberandi hvítloðið (flóki). Miðtaug gulleit. Blaðstilkar 5-20 mm á lengd að mestu hárlausir. Blaðfótur stundum breiður, útþaninn og lykur utan um brumið. Þá gætir þess oft að hann sé rauðleitur. Axlablöð 4-15 mm löng, stundum lengri, strik-lensulaga og kirtilhærð á röðum, nokkuð hærð. Reklar spretta fyrir laufgun eða á sama tíma. Þeir eru gildir, stilklausir og standa á greinum fyrra árs. Karlreklar 3-3,5 mm langir við þroskun. Rekilhlífar stuttar, dökkbrúnar eða nær svartar, ljóshærðar. Fræhýðin löng, ydd og hvíthærð. Afbrigðið S. alaxensis var. longistylis er í meg- inatriðum frábrugðið að því leyti til, að vera stór- vaxnari runni eða tré, á bilinu 2-10 m á hæð. Bol- þvermál allt að 30 cm. Ársgreinar oft áberandi gildari og hárlausar, þó í stöku tilvikum með mjög skammæjum strjálum hárum meðan á vexti ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.