Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 69

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 69
Arstaður: Hluti af fjallahringnum. nýbúið að grisja báða teigana af þöll og sitkagreni og sjást hlaðarnir af trjábolum á meðfylgjandi mynd. Stúdentar í skógræktardeild landbúnaðar- háskólans á Kóngsbergi voru þar að verki, bæði piltar og stúlkur. Nú ganga stúlkur í skógarhögg eins og ekkert sé, sem við hefðum látið segja okkur tvisvar fyrir 40 árum, þegar við vorum að rogast með 17 kg þungar vélsagir í djúpum snjó. Murrayanafura er afbrigði af stafafuru, sem vex suður í fjöllin í Bandaríkjunum (sjá grein Aðalsteins Sigurgeirssonar í Ársriti 1988). Hún var gróðursett dálítið í Noregi upp úr 1920. Ég sá hana fyrst á Jaðrinum í Rogalandi haustið 1946, cn ekki aftur fyrr en þarna í Breiðuvík, þar sem allstór teigur er gegnt fyrrnefndu þallar- og sitka- greniteigunum. Hún hefir talsvert annað vaxtar- lag en sú stafafura, sem við þekkjum. Mér þykir það eiginlega fallegra. Nálarnar eru gildari og stinnari og krónan virðist gisnari. En hér hafði elgur skemmt trén mikið með því að naga börk- inn. Sáust skemmdirnar allar í haushæð elgsins. Ég hefi kosið að skýra svona ítarlega frá þessum trjátegundum til þess að lesendur sjái, hversu vel skógurinn getur vaxið þarna norðan við heimskautsbaug. f Breiðuvík var auðvitað langmest gróðursett af rauðgreni, sem vex mjög vel, af því ekki síst, að jarðvegur er með ein- dæmum frjósamur. En ég geymi að segja frá rauðgreni, þar til á öðrum stað. ARSTAÐARHLÍÐIN Nú var komið á þann stað, sem ég hafði hlakkað einna mest til að heimsækja í þessari ferð. Það er snarbrött fjallshlíð ofan við þorpið Arstað. í þessari hlíð vex álmur nyrst á jörðinni. Þaðan barst okkur álmfræ rétt fyrir síðustu heimsstyrjöld og aftur eftir 1955. Nokkur fögur álmtré eru til á íslandi vaxin upp af þessu fræi og skjólbelti og þyrpingar. Má nefna stóra álmtréð í Múlakoti, þyrpinguna ofan við stóru gróðurhúsin í gróðrarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvogi, fagurt skjólbelti við Hjalla á Hall- ormsstað. Frá þjóðveginum upp að fjallshlíðinni er víð- áttumikil slétta, sem við göngum yfir. Hlíðin blasir við. Reglulegir bergstallar ganga skáhallt niður hlíðina og á þeim tollir stórvaxin blæösp. Fjallahringurinn kringum Arstaðarsléttuna er ákaflega tilkomumikill, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Uppi í miðri hlíðinni vex álmurinn á um hálfum ha. Trén eru mörg um og yfir 15 m há, ein- stofna og glæsileg, en við sáum a.m.k. eitt tré 18- 20 m. Önnur eru margstofna og lægri, hafa vaxið ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.