Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 132

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 132
MINNING Sigurður Marteinsson Ystafelli 9. maí 1924-1. janúar 1989 Sigurður Marteinsson í Ystafelli var ötull og áhugasamur skógræktarmaður og styrk stoð Skógræktarfélagi Suður-Pingeyinga í áraraðir. í stjórn þess var hann lengi og varaformaður síð- ustu árin. Hann var þó ekki mikið fyrir að stjórna öðrum en lét betur að fylgja fast eftir og vinna vel að hverju sem þurfti að taka hendi til. Skógrækt ríkisins gerði samning 1958 við eig- endur 7 jarða í Kinn um friðun og nýtingu Fells- skógar. Skógræktin lét girða um 90 ha og fékk nær helming þess til afnota. En bændur sáu um hinn hlutann. Þar átti Marteinn Sigurðsson í Ystafelli góða spildu. Það kom í hlut Sigurðar að vinna þar og skipuleggja af dugnaði og áhuga. Mér er það ógleymanlegt þegar hann var að lýsa því starfi og þeim árangri sem náðst hefur. Og stóru aspirnar voru stolt hans og gleði. Það tók því í hjartað, þegar við ræddum saman á síð- asta vori og hann sagði. „Líklega á ég ekki eftir að koma í skóginn minn.“ Búskap stundaði Sigurður sér og sínum til lífs- viðurværis og var góður bóndi, en áhugamálin voru fleiri, t.d. safnaði hann frímerkjum og átti mjög gott frímerkjasafn. Hann tók þátt í frí- merkjasýningum og starfaði í félagsskap safnara. Ræktunaráhuginn beindist ekki eingöngu að trjágróðrinum, hann hafði mjög gaman af inni- blómum, sérstaklegarósum. Hann átti fjölda teg- unda og hafði gaman af að gefa nágrönnunum græðlinga. Þá fékk hann líka þroskuð vínber í stofunni hjá sér. Skógræktin átti þó sterkustu ítökin í honum og leynir það sér ekki þegar litið er heim að Ystafelli og horft á alla gróskuna þar. Þar er búið að planta og hlú að mörgum sprotanum sem á eftir að bera atorku hans og þrautseigju fagurt vitni um ókomin ár. Það er ánægjulegt til þess að vita að kona hans, börn og stjúpsynir hafa ákveðið að halda starfinu áfram. Hólmfríður Pétursdóttir 130 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.