Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Qupperneq 134

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Qupperneq 134
BRYNJÓLFUR JÓNSSON Störf héraðsskógræktarfélaga 1988 SKÓGARDAGUR Mörg skógræktarfélög efndu til skógardags í júní og virðist sem hugmyndin falli mörgum vel í geð. Víða var bryddað upp á einhverju skemmti- legu eftir að plöntur voru komnar í jörð og falla slíkir dagar ungu kynslóðinni áreiðanlega vel í geð, ekki síst ef boðið er uppá eitthvað gómsætt í lokin. Vonandi eiga þessir sérstöku skógardagar eftir að eflast. Dagurinn er tilvalinn til að sýna ásjónu skóg- ræktarfélaganna og kynna það starf sem unnið hefur verið, auk þess að laða að og rækta fleiri stóra og smáa skógræktarmenn. GIRÐINGAR Skógræktarfélag Kópavogs bætti 1 kmviðgirð- ingu á Fossá, þá var haldið áfram við að girða Kotvelli, sem Skógræktarfélag Rangæinga er með á sínum snærum, auk þess viðhaldið girð- ingu í Hamragörðum og víðar. Skógræktarfélaginu Mörk var afhent land er heitir Hnausafit og þar sett upp 800 m girðing. I Skógræktarfélagi Ólafsvíkur var sett upp nýtt hlið og merki skógræktarfélagsins komið fyrir. Mættu fleiri skógræktarfélög fara að dæmi Skóg- ræktarfélags Ólafsvíkur og merkja reiti og girð- ingar sínar og koma á framfæri upplýsingum eða leiðbeiningum, t.d. er almenningur aldrei nægi- lega minntur á nauðsyn þess að fara varlega með eld. Víðast annarsstaðar var viðhald girðinga með hefðbundnu móti. Par sem þeim á annað borð er haldið við krefjast þær viðhalds og eftir- lits ár hvert. Hinsvegar virðast skógræktarmenn núorðið girða með rafmagnsgirðingum enda almenn reynsla af þeim góð. VEGA- OG GÖNGUSTÍGAGERÐ Sum skógræktarfélög búa við þær aðstæður að landslag og náttúra torveldar aðkomu og umferð að löndum félaganna og því nauðsynlegt að leggja vegi þannig að almenningur komist að þeim. Ekki þarf að taka fram að varanleg vega- lagning er dýr framkvæmd og lítil skógræktarfé- Iög oft þess ekki megnug að standa í slíkum fram- kvæmdum. Þrátt fyrir það bætti Skógræktarfélag Stykkishólms við veginn í svokölluðum Lyngási, og þá stóð Skógræktarfélag S-Þingeyinga einnig að vegagerð í Fossselsskógi. Skógræktarfélag Skagfirðinga lagði einnig myndarlegan veg í framhaldi af tjaldstæðinu á Hólum. Skógræktar- félag Neskaupstaðar lagði 500 m langan göngu- stíg og er það líklega frumraun félagsins hvað það varðar. Stígagerð er víða mjög aðkallandi og nauðsynlegt að koma þeim málum á rekspöl. Það sýnir sig að almenningur fer fyrst að ganga um skógarsvæðin þegar góðir og vel merktir stígar eru komnir um þau. UMHIRÐA Umhirðu plantna virðist á undanförnum árum víða hafa verið lítið sinnt. í ársskýrslum félag- anna er þó á nokkrum stöðum vikið að þessum lítt rækta þætti skógræktar. Skógræktarfélag Skáta lagði til 600 kg af áburði og kalki, sem borið var að plöntum. Skógræktarfélag Akraness sinnti áburðargjöf auk þess sem iögð var áhersla á 132 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.