Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 143

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Page 143
sóknaskyni undir ströngu eftirliti til að fjölga og auka við hina fátæku flóru okkar. Ef sjúkdómar eða skaðvaldar berast hingað með plöntum af óþekktum uppruna, getur verið erfitt að greina sjúkdóminn eða komast fyrir vandann. Tillaga svipuð þessari var lögð fram og sam- þykkt á aðalfundi Skógræktarfélags íslands fyrir fjórum árum og er þessari tillögu ætlað að hvetja til að þetta mál verði afgreitt eins fljótt og unnt er. Samþykkt samhljóða. 3. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn í Reykholti 26.-28. ágúst 1988, beinir þeim til- mælum til Skógræktar ríkisins að annast skóg- græðslu innan nýreistrar girðingar í Reykholti og að því stefnt að fullplantað verði í landið á 3 árum. Samþykkt samhljóða. 4. Aðalfundur Skógræktarfélags Islands, haldinn að Reykholti 26.-28. ágúst 1988, lýsir yfir von- brigðum sínum vegna framkvæmda jarðræktar- laga sent varða skjólbeltaræktun. Framlag vegna skjólbeltaræktunar á að vera 75% plöntuverðs. Við uppgjör jarðræktarframlags fyrir árið 1987 var aðeins greitt 25% af lögbundnu framlagi. Fundurinn beinir því til Landbúnaðarráðuneytis- ins, Fjármálaráðuneytisins og Búnaðarfélags íslands að úr þessu verði bætt. Samþykkt. 5. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn að Reykholti 26.-28. ágúst 1988, hvetur stjórn- völd eindregið til að fylgja eftir lögum um nytja- skógrækt á jörðum bænda með stórauknum fjár- veitingum. Fundurinn beinir einnig þeint til- mælum til fjármálaráðherra og framleiðnisjóðs landbúnaðarins að fjármagni, sem veitt er til skógræktar í landinu, verði í auknum mæli beint til skógræktar á jörðum bænda. Fundurinn telur að sá mikli áhugi, sem lögin vöktu meðal bænda muni dofna ef ekki verður betur staðið við þau fyrirheit sem lagasetningin gaf. Samþykkt sam- hljóða. 6. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn dagana 26.-28. í Reykholti, Borgarfirði, sam- þykkir að stjórn Skógræktarfélags íslands komi á fót námskeiðum fyrir forráðamenn skógræktar- félaga með það fyrir augum að þeir geti miðlað þekkingu og reynslu varðandi fjölgun og hirðingu á plöntum til hins almenna félaga. Samþykkt samhljóða. 7. Aðalfundur Skógræktarfélags Islands, haldinn að Reykholti 26.-28. ágúst 1988, Iýsir áhyggjum sínum af því tjóni, sem sinubrunar hafa valdið á undanförnum árum, sem hafa orðið fyrir gálausa meðferð elds. Oft hefur það gerst að ekki varð við eldinn ráðið. Aðalfundurinn beinir því til Skógræktarfélags íslands að hefja nú þegar áróður gegn sinubruna, og jafnframt verði unnið að því að lögum um sinubruna verði breytt þannig að sinubrennsla verði aðeins leyfð undir ströngu eftirliti og þeir sem ekki framfylgja settum reglum verði látnir sæta viðurlögum og gerðir ábyrgir fyrir tjóni sem kann að verða. Sam- þykkt samhljóða. II TILLÖGUR FRÁ ALLSHERJARNEFND 1. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands haldinn í Reykholti 26.-28. ágúst 1988 fagnar því að sveit- arfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa sameinast um að afnema þar lausagöngu búfjár og telur að nú sé tímabært að friða land- nám Ingólfs á sama hátt. Samþykkt samhljóða. 2. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1988 leggur til að stjórn félagsins kanni möguleika á að efna til samkeppni um gerð og hönnun vandaðra en ódýrra hliða og girðinga, sem féllu vel að umhverfinu. Samþykkt samhljóða. 3. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1988 leggur til að félagið kanni möguleika á samstarfi ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.