Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 23

Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 23
hitt á komandi árum. Eftirtalin atriði munu stuðla að þvf: * Niðurstöður hinnar miklu kvæmatilraunar, sem Rann- sóknastöðin á Mógilsá stendur fyrir, og skýrt var frá hér að framan, munu leiða til stórum betri árangurs í ræktuninni en verið hefir til þessa, þegar hægt verður að hagnýta þær. * Fræ til nota í ræktun verður á alveg næstu árum eingöngu framleitt í gróðurhúsum af völdum trjám í náttúruskógum, þar sem kvæmatilraunin mikla verður grundvallarleiðsögn, og einnig af kynbættum trjám. * Kynbætt birki mun gera teg- undina eftirsóknarverðari en áður (sjá rammagrein). * Bættar aðferðir við gróðursetn- ingu (plöntugerðir, jarðvinnslu, áburðargjöf) munu stórauka „framleiðni" birkiræktunar með minni vanhöldum og snarpari vexti plantnanna á fyrsta skeiði nýmarkanna. * Stærri hlutur beinnar sáningar í útjörð til þess að búa til „fræ- banka" fyrir sjálfgræðslu (sjá ummæli Ásu Aradóttur hér að ofan). * Aukin þekking og skilningur skógræktarfólksins á nauðsyn réttrar umönnunar birkiskóga mun gerbreyta útliti þeirra frá því, sem verið hefir og gera þá aðgengilegri (grisjun). * Allir þessir þættir, sem nú voru taldir, munu auka stolt íslend- inga yfir þjóðartré sínu. Beygt 3 km austan viö Hverageröi Harðgerð tré og runnar í garða, skógrœkt og skjólbelti. Einnig úrval dekurplantna s.s. alparósir, klifurplöntur, rósir, sígrœnir dvergrunnar, fjölœr blóm og sumarblóm. Haigstæft weró « €»ééar plésmtuir Að koma við íNátthaga borgar sig. Oplö alla daga frái kl. lO tll 19 Sími: 483 4840 Fax: 483 4802 Netfang: natthagi@centrum.is Veffang: http://www.natthagi.is SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 21

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.