Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 23

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 23
hitt á komandi árum. Eftirtalin atriði munu stuðla að þvf: * Niðurstöður hinnar miklu kvæmatilraunar, sem Rann- sóknastöðin á Mógilsá stendur fyrir, og skýrt var frá hér að framan, munu leiða til stórum betri árangurs í ræktuninni en verið hefir til þessa, þegar hægt verður að hagnýta þær. * Fræ til nota í ræktun verður á alveg næstu árum eingöngu framleitt í gróðurhúsum af völdum trjám í náttúruskógum, þar sem kvæmatilraunin mikla verður grundvallarleiðsögn, og einnig af kynbættum trjám. * Kynbætt birki mun gera teg- undina eftirsóknarverðari en áður (sjá rammagrein). * Bættar aðferðir við gróðursetn- ingu (plöntugerðir, jarðvinnslu, áburðargjöf) munu stórauka „framleiðni" birkiræktunar með minni vanhöldum og snarpari vexti plantnanna á fyrsta skeiði nýmarkanna. * Stærri hlutur beinnar sáningar í útjörð til þess að búa til „fræ- banka" fyrir sjálfgræðslu (sjá ummæli Ásu Aradóttur hér að ofan). * Aukin þekking og skilningur skógræktarfólksins á nauðsyn réttrar umönnunar birkiskóga mun gerbreyta útliti þeirra frá því, sem verið hefir og gera þá aðgengilegri (grisjun). * Allir þessir þættir, sem nú voru taldir, munu auka stolt íslend- inga yfir þjóðartré sínu. Beygt 3 km austan viö Hverageröi Harðgerð tré og runnar í garða, skógrœkt og skjólbelti. Einnig úrval dekurplantna s.s. alparósir, klifurplöntur, rósir, sígrœnir dvergrunnar, fjölœr blóm og sumarblóm. Haigstæft weró « €»ééar plésmtuir Að koma við íNátthaga borgar sig. Oplö alla daga frái kl. lO tll 19 Sími: 483 4840 Fax: 483 4802 Netfang: natthagi@centrum.is Veffang: http://www.natthagi.is SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.