Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Síða 18

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Síða 18
15 HEIMILDIR, SEM KVENNASÖGUSAFN ISLANDS HEFIR BENT A: Bækur, tímarit og greinar, sem gestum safnsins, som koma í leit að efni í ritgerðir eða erindi, hefir verið bent á, þeir fengið að lesa á safninu eða fengið Ijósrit af, og einstöku sinnum verið lánað heim: 1. Fyrirlestur um hagi og réttindi kvenna, sem Bríet Bjarnhéðins- dóttir hélt £ Reykjavík, 30. des. 1887. tTtg. 1888. 2. Þingvallafundur 1888, grein eftir Dr. Björn K. Þórólfsson í Skírni 1969. A bls. 207-209 er um kvenfrelsismálið, sem var á dagskrá fundarins. 3. A Brief History of the Woman Suffrage Movement in Iceland (L.V. 1929?) 4. Rit ölafíu Jóhannsdóttur I. h., 1957. 5. Kvenréttindafélag íslands 40 ára, 1947 6. Æviminningabók Menningar- og minningarsjóðs kvenna, I. h., um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. 7. Artöl og áfangar £19. jún£ 1969 og Morgxmblaðinu (með viðbót) 19. júnf 1975 8. Um kosningarrétt og kjörgengi kvenna eftir Gfsla Jónsson £ Lesbók Morgunblaðsins £13 hlutum, frá 14. nóv. 1971 til mars 1972 9. 19. júni 1951-1975 bent á margar greinar um ýmis konar málefni og mörg ljósrit tekin, t.d. avik ártala og áfanga, almannatrygginga- mál, launamál, stjórnmálaréttindi og útgáfustarfsemi kvenna. 10. Alþingi og réttindi kvenna, grein eftir Svöfu Þórleifsdóttim £ Melkorku, 5. árg. 1. h. júni 1949 - um jafnréttisfrumvarp Hanni- bals Valdimarssonar og útreið þess 11. Sömu réttindi - sömu skyldur, grein eftir Hannibal Valdimarsson £ Syrpu 3. árg. 3. tbl. maf 1949, £ tilefni jafnréttisfrumvarps höfundar á Alþingi. 12. Ar og dagar - Upptök og þróun alþýðusamtaka á Islandi - 1875-1934 - Gunnar M. Magnúss, 1967 13. Öldin okkar og Öldin sem leið 14. 50 ára afmælisrit Verkakvennafélagsins Framsóknar 1914-1964 15. Rfkishandbók 1949 (listi yfir allar héraðsljósmæður) 16. Tfmarit Hjúkrunarfélags Islands 1. h. 1967 (fyrstu lærðu £sl. hjúkrunarkonurnar) 17. Verkakonur á Islandi £ ellefu hundruð ár. (Vélritað "handrit". Höf. Anna Sigurðardóttir) 18. Myndir og minningabrot, eftir Ingveldi Gfsladóttur, 1973 19. Upphaf fslenskrar verkalýðshreyfingar, eftir ölaf R. Einarsson, 1970 20. Bankablaðið, 36. árg. 1.-2. tbl. 1970, bls. 19 tafla, sem sýnir skipan karla og kvenna £ launaflokka £ öllvim fsl. bönkum, ásamt meðalstarfsaldri 21. Tölfræðihandbók - Hagskýrsliir Islands, 1967 22. Konur f atvinnulffinu eftir Öddu Báru Sigfúsdóttur á bls. 8-14 f Atvinnusögu og þjóðarbúskap, lesefni ætlað fjölfræðideildum gagn- fræðaskóla 1969-1970 23. Ymis lög, t.d. um ljósmæður og ljósmæðraskóla, skólakerfi, jafn- launaráð og réttindi og skyldur starfsmanna rfkisins. 24. Konur á vinnumarkaðinum eftir Gerði G. öskarsdóttur f tfmaritinu Rétti, 56. árg., 4. hefti 1973, bls. 216-240. Vitnað £ margar mikilsverðar heimildir. 25. Fundargögn frá ráðstefnu BSSB og ASI £ Munaðarnesi £ tilefni kvennaársins. Margvfslegar heimildir.

x

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...
https://timarit.is/publication/1997

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (31.12.1975)
https://timarit.is/issue/439151

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (31.12.1975)

Gongd: