Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 2

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 2
2 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Fararstjórar: Kjartan, Bergur, Hans, Magnús, Júlíus og Þorsteinn. Úrval Útsýn hefur verið leiðandi ferðaskrifstofa á Íslandi frá því um miðja síðustu öld og er svo sannarlega á heimavelli á golfvellinum. Golfdeild Úrvals Útsýnar sérhæfir sig í hágæða golfferðum sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Golf á fyrsta flokks völlum er í forgrunni og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið. Plantio þekkja margir íslenskir kylfingar sem hafa dvalið á Alicante svæðinu enda er völlurinn nú rúmlega 10 ára gamall. Plantio er tilbúinn skógarvöllur með tveimur vötnum sem koma við sögu á 6 brautum. Þrátt fyrir nálægðina við flugvöllinn og borgina þá er ekkert ónæði af þeim völdum og líður manni eins og maður sé staddur í sveitasælunni við leik á Plantio. Einu húsin sem standa við völlinn eru nýju íbúðirnar sem gestir okkar gista í. Endurtökum vel heppnaða skemmtiferð með HOLE IN ONE og nú er ferðinni heitið til Almería á suður Spáni. Gist á 5 stjörnu hóteli, La Envia sem stendur við samnefndan golfvöll sem liggur í fallegum dal aðeins 5 km frá ströndinni í Almería. Á hótelinu er stór líkamsræktarsalur og innisundlaug sem farþegar okkar hafa frían aðgang að. Örstutt er í verslanir, veitingastaði og skemmtanalíf frá La Envia. Frábært verð og takmarkað sætaframboð! “Íbúðirnar sem eru tveggja og þriggja svefnherbergja eru splunkunýjar, fullbúnar lúxusíbúðir.” “Í boði verður fjölbreytt dagskrá sem farþegum býðst að taka þátt í, þ.m.t. golfmót, kynningar og kennsla.” LÁGMÚLI 4 108 RVK | S. 585 4000 | MEIRA Á URVALUTSYN.IS GOLF EINS OG ÞAÐ GERIST BEST Nú fer hver að verða síðastur! OASIS PLANTIO LA ENVIA SKEMMTIFERÐ HOLE IN ONEGLÆSILEG AÐSTAÐA OG ALLT INNIFALIÐ “Allt innifalið - Skildu veskið eftir heima!” “Frábær skemmtun og algjör lúxus!” ALICANTE 22. - 29. SEPT ALMERÍA 196.900 kr.- á mann miðað við 2 fullorðna þar sem ALLT INNIFALIÐ (Flug, skattar, gisting með morgun-, hádegis- og kvöldmat alla daga, snarl milli mála og innlendir drykkir og ótakmarkað golf alla daga með golfkerru). 159.900 kr.- á mann m.v. 2 fullorðna. Innifalið: Flug, skattar, gisting með hálfu fæði, golf, golfbíll og skemmtidagskrá.Lækkaðu forgjöfina með farsímanum 80 0 70 00 – s im in n. is Skannaðu kóðann og sjáðu hvaða golfvellir eru í nágrenninu. Meira Ísland Notaðu snjallsímann til að finna golfvelli, skrá skorið beint inn á vefinn og sækja öpp til að bæta golfið og gera það skemmtilegra. Nú getur þú skráð skorið þitt í farsímann og uppfært forgjöfina beint frá golfvellinum. Farðu inn á farsímavef GSÍ, m.golf.is, og skráðu inn hringinn þinn. Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.