Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 20

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 20
Siggi Pé: „Átti aldrei séns“ „Þetta er langþráður sigur og algjör stórsigur. Þetta þróaðist þannig að við vorum alltaf með sigurinn í hendi okkar. Við vorum frábær og Landsbyggðin átti hreinlega aldrei séns í okkur,“ sagði Sigurður Péturs- son, liðsstjóri Höfuðborgarinnar kátur eftir að sigur- inn gegn Landsbyggðinni var í höfn á Hvaleyrarvelli. „Við setjum einnig met með því að vinna 18-6 og bætum þar með fyrra metið frá því fyrir tveimur árum þegar Landsbyggðin vann okkur 17-7. Ég hélt að það met yrði aldrei slegið en okkur tókst það. Ég er gríðarlega stoltur af mínu liði.“ Sigurður hafði stýrt Höfuðborginni tvívegis og tapað í bæði skiptin og því leið honum greinilega betur að móti loknu með að vera kominn hinum megin við borðið. „Þegar upp var staðið þá lék mitt lið mjög vel en líklega vorum við með sterkara lið í ár. Það munar töluvert þegar samanlagður stigafjöldi liðanna á Eim- skipslistanum er lagður saman. Þessi keppni er mjög góð fyrir okkar bestu kylfinga sem þrífast á því að leika í alvöru keppni. Mönnum er ekki sama og vilja vinna allar þær keppnir sem eru í boði.“ Lið Höfuðborgarinnar vann öruggan sigur gegn Landsbyggðinni í KPMG-bikar eldri kylfinga sem leikinn var samhliða meistaraflokki á Hvaleyrarvelli. Höfuðborgin hafði yfirhöndina fyrir þriðju umferð þegar leikinn var tvímenningur þar sem tólf stig voru í pottinum. Skemmst er frá því að segja að lið Höfuð- borgarinnar vann fyrstu sex leikina í tvímenn- ingnum og þar með var sigurinn kominn í hús. Ákveðið var í kjölfarið að sættast á jafntefli í öðrum leikjum þar sem úrslit voru þá þegar ráðin. Loka- staðan var 16-8 fyrir lið höfuðborgarinnar. Garðar Eyland stýrði liði Höfuðborgarinnar í ár en Óskar Pálsson stýrði liði Landsbyggðarinnar. Þetta er í annað sinn sem eldri kylfingar taka þátt í KPMG-bikarnum og skemmtilegur endapunktur á keppnisvertíðinni hjá bestu eldri kylfingum landsins. 1. umferð - Fjórleikur: Höfuðborgin - Landsbyggðin Alfreð B. Kristinsson/Guðjón H. Hilmarsson - Helgi B. Þórisson/Helgi Runólfsson 2/1 Sigurjón Arnarsson/Nökkvi Gunnarsson - Örvar Samúelsson/Páll Theodórsson 2/1 Sunna Víðisdóttir/Íris K. Guðmundsdóttir - Signý Arnórsdóttir/Þórdís Geirsdóttir 2/0 Stefán Már Stefánsson/Rafn S. Rafnsson - Örn Ævar Hjartarson/Bjarni S. Sigurðsson 4/3 Andri Þór Björnsson/Haraldur Franklín - Rúnar Arnórsson/Hjörleifur Bergsteinsson 5/4 Arnar S. Hákonarson/Guðmundur Á. Kristjánsson - Davíð Gunnlaugsson/Andri Már Óskarsson 2/1 Úrslit úr 1. umferð: 5-1 2. umferð - Fjórmenningur: Höfuðborgin - Landsbyggðin Sigurjón Arnarsson/Nökkvi Gunnarsson - Helgi Runólfsson/Örvar Samúelsson 4/3 Alfreð B. Kristinsson/Guðjón H. Hilmarsson - Örn Ævar Hjartarson/Bjarni S. Sigurðsson 1/0 Íris K. Guðmundsdóttir/Sunna Víðisdóttir - Signý Arnórsdóttir/Þórdís Geirsdóttir 3/2 Guðmundur Á. Kristjánsson/Arnar S. Hákonarson - Andri Már Óskarsson/Helgi B. Þórisson jafnt Andri Þór Björnsson/Haraldur Franklín Magnús - Davíð Gunnlaugsson/Páll Theodórsson 2/0 Rafn S. Rafnsson/Stefán Már Stefánsson - Rúnar Arnórsson/Hjörleifur Bergsteinsson 3/2 Úrslit úr 2. umferð: 4,5-1,5 3. umferð - Tvímenningur: Höfuðborgin - Landsbyggðin Rafn Stefán Rafnsson - Örvar Samúelsson 1/0 Guðjón H. Hilmarsson - Örn Ævar Hjartarson 2/1 Guðmundur Ág. Kristjánsson - Helgi B. Þórisson 2/1 Íris Katla Guðmundsdóttir - Signý Arnórsdóttir jafnt Nökkvi Gunnarsson- Bjarni Sigþór Sigurðsson 5/4 Andri Þór Björnsson - Rúnar Arnórsson 1/0 Arnar Snær Hákonarson - Andri Már Óskarsson 2/1 Sunna Víðisdóttir - Þórdís Geirsdóttir 2/1 Sigurjón Arnarsson - Davíð Gunnlaugsson 2/3 Alfreð Brynjar Kristinsson - Páll Theódórsson 5/4 Haraldur Fr. Magnús - Hjörleifur Bergsteinsson 2/1 Stefán Már Stefánsson - Helgi Runólfsson 8/7 Úrslit úr 3. umferð: 8,5-3,5 Lokaúrslit: 18-6 Lið Höfuðborgarinnar: Andri Þór Björnsson GR Arnar Snær Hákonarson GR Alfreð B. Kristinsson GKG Guðm. Á. Kristjánsson GR Guðjón H. Hilmarsson GKG Haraldur Fr. Magnús GR Nökkvi Gunnarsson NK Rafn Stefán Rafnsson GO Sigurjón Arnarsson GR Stefán Már Stefánsson GR Íris K. Guðmundsdóttir GR Sunna Víðisdóttir GR Liðsstjóri: Sigurður Péturs- son GR Aðst.liðsstjóri: Úlfar Jóns- son GKG Lið Landsbyggðarinnar: Andri Már Óskarsson GHR Bjarni Sigþór Sigurðsson GS Davíð Gunnlaugsson GKj Helgi Birkir Þórisson GSE Helgi Runólfsson GK Hjörleifur G. Bergssteinsson GK Páll Theódórsson GKj Rúnar Arnórsson GK Örn Ævar Hjartarson GS Örvar Samúelsson GA Signý Arnórsdóttir GK Þórdís Geirsdóttir GK Liðsstjóri: Gylfi Kristins- son GS Aðst.liðsstjóri: Ingi Rúnar Gíslason GKj K P M G Bikarinn Öruggur sigur Höfuðborgarinnar hjá eldri kylfingum Arnar Snær á Hvaleyrinni. Þórdís þakkar Sunnu fyrir leikinn. Loksins, sagði Siggi Pé. Sigurjón Arnars og Davíð Gunnlaugsson. Páll Theodórsson í leik gegn Alfreð. Liðsstjórar Höfuðborgarinnar, Úlfar og Sigurður Pé. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.