Golf á Íslandi - 01.10.2011, Síða 22

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Síða 22
G O L F Óli Lofts á PGA Íslendingurinn sannaði sig á stóra sviðinu Ólafur Björn Loftsson úr Nes- klúbbnum varð fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika á PGA- mótaröðinni og var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. Vann sig í hug og hjörtu íslenskra golfáhugamanna Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum braut blað í íslenskri golfsögu þegar hann varð fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika á PGA-mótaröðinni. Hann vann sér inn keppnisrétt í Wyndham Championship mótinu sem fram fór í borginni Greensboro, N-Karólínufylki 18.-21. ágúst. Ólafur vann sér inn keppnisrétt í mótið með að vinna Cardinal áhugamannamótið sem fram fór helgina á undan og fékk um leið tækifæri til að spreyta sig gegn mörgum af bestu kylfingum heims. Enginn skortur var á stórum nöfnum í Wyndham mótinu enda þurftu margir sterkir kylfingar að bæta stöðu sína á FedEx- stigalistanum þar sem úrslitakeppnin á PGA-mótaröðinni var handan við hornið. Margfaldir risameistarar líkt og Ernie Els, Vijay Singh, Retief Goosen og fleiri stór nöfn urðu allt í einu keppinautar Ólafs sem stóð sig frábærlega í mótinu. Að lokum varð Ólafur aðeins hársbreidd frá því að komast í gegnum niðurskurðinn því aðeins munaði einu höggi á því að Ólafur kæmist áfram. Íslenska þjóðin fylgdist spennt með ævintýrum Ólafs sem stimplaði Ísland rækilega á kortið í golfheiminum með frammistöðu sinni. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.