Golf á Íslandi - 01.10.2011, Side 79

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Side 79
Þegar Clarke spilar vel og sveiflan er í góðu lagi, þá endar kylfan í þessari stöðu, bak við höfuð hans. Ef hendurnar fara að taka of mikinn þátt í sveiflunni gegnum boltann þá endar kylfan í lægri stöðu en hér sést. LOKASTAÐAN Í RÓ Það er góð venja að koma til baka í þessa stöðu hér að ofan. Svona gerir Tom Watson oft og tíðum, og það eru fáir kylfingar betri í að hafa stjórn á boltanum í slæmu veðri. Þessi staða er í góðu jafnvægi, það er ró yfir höndunum og eina leiðin til að ná þessari stöðu er að hafa haft góða stjórn á kylfuhausnum í gegnum sveifluna. Annar góður kylfingur sem gerir þetta er Montgomerie - hann lítur alltaf út fyrir að geta stungið kylfuendanum í vinstri buxnavasann. EINFALDAR HREYFINGAR: LYKILLINN AÐ VELGENGNI Lokastaðan eftir „punch“, eða lágt högg gegn vindinum. Darren framkvæmir svona högg meistaralega vel, og ég held að þessi hæfileiki hafi skilað honum sigri á Opna breska. Tveimur vikum áður sagði ég honum að nota þetta högg í París, síðan í Skotlandi og að lokum á Opna, en hann var ekki alveg sáttur við það. Stundum er eins og Darren trúi því ekki að svona einföld sveifla geti verið lykillinn að því að honum gangi vel. Hann vill gera hlutina flókna. Hann spyr alltaf hvað sé næst, jafnvel þótt það sé ekkert „næst“. Hann notaði ekki „punch“ höggið á mótinu í Frakklandi og varð reiður þegar hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann varð heldur ekkert ánægður í Skotlandi, þegar hann spilaði þriðja hringinn á 75. Eina ástæðan fyrir því að hann notaði þetta högg á St. Georges, var að veðrið bauð ekki upp á annað. Hann neyddist semsagt til að spila eins og hann spilar best. En á æfingum finnst honum gaman að slá þetta högg. Stutta sveiflan þýðir að hann hefur góða stjórn á boltafluginu. Um leið og boltinn fer of hátt, verður Darren óánægður, því hann hefur þá ekki eins góða stjórn á fjarlægðinni. 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.