Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 82

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 82
G O L F Clarke Teighögg Darrens á elleftu holu er gott dæmi um vel heppnaða sveiflu hans og þráðbeint högg. Kylfuendinn vísar beint á naflann og maður sér engin merki þess að hann hafi þurft að beita höndunum sérstaklega til að bjarga högginu. Þegar Darren stillir sér illa upp, þá lokar hann kylfunni í baksveiflunni, missir hana út úr ferlinum, án þess að fá mótstöðuna í neðri hluta líkamans. Þá fer hann að sveifla með handleggjunum eingöngu, kylfan kemur innan frá í boltann og hann þarf að bjarga högginu með höndunum. Hérna sjást engin merki þess. SNILLDARSTROKA Ég sendi Darren skilaboð á laugardeginum og sagði honum að hann púttaði mjög vel. Darren heldur því alltaf fram að púttin séu hans veika hlið. En á sunnudeginum var strokan hans frábær. Hann tók sér alltaf sama tíma fyrir hvert pútt og hélt sig við rútínuna. Á fyrstu níu holunum púttaði hann mjög vel og setti niður nokkur mikilvæg högg á flötunum. Það er tvennt sem ég sé jákvætt á þessari mynd. Í fyrsta lagi er það „Y“ formið sem mótast af framhandleggjunum og kylfuskaftinu. Hendurnar eru kyrrar í gegnum strokuna og Darren er greinilega rólegur og honum líður vel. Hitt er höfuðhreyfingin. Darren snýr höfðinu til að horfa á eftir boltanum, en lyftir því ekki, eins og honum hættir stundum til að gera. Sú hreyfing getur haft áhrif á línu axlanna og þar með á púttið sjálft. GÓÐ SVEIFLA ÞARFNAST EKKI BJÖRGUNARAÐGERÐA 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.