Golf á Íslandi - 01.10.2011, Side 86

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Side 86
ÍSLANDSMÓT eldri kylfinga Í karlaflokki 55 ára og eldri var það golfkennarinn Sigurður Hafsteinsson úr GR sem fór með sigur af hólmi en hann lék samtals á 226 höggum eða 13 höggum yfir pari vallarins. Hann varð tveimur höggum á undan Skarphéðni Skarphéðinssyni úr GMS. Viðar Þorsteinsson úr GA varð þriðji. Í höggleik með forgjöf varð Sigurður einnig efstur. Í kvennaflokki 50 ára og eldri sigraði Steinunn Sæmundsdóttir úr GR en hún lék hringina þrjá á samtals 245 höggum. Hún sigraði einnig í höggleik með forgjöf og varð fimm höggum á undan Brynhildi Sigursteinsdóttur úr GKB. Í kvennaflokki 65 ára og eldri lék Sigrún Margrét Ragnarsdóttir úr Keili best allra eða á samtals 275 höggum. Hún var í algjörum sérflokki og vann einnig öruggan sigur í höggleik með forgjöf. Í karlaflokki 70+ var það Ragnar Guðmundsson úr GV sem bar sigur úr býtum á 256 höggum og varð þremur höggum á undan Sigurjóni Rafni Gíslasyni úr Keili. Í höggleik með forgjöf var það þó Kristján Richter úr GÖ sem sigraði sem lék á 228 höggum. Verðlaunahafar í flokki 70 ára og eldri. Konur 50+: Höggleikur 1. Steinunn Sæmundsdóttir GR 80-86-79=245 +32 2. María Málfr.GuðnadóttirGKG 83-85-86=254 +41 3. Guðrún Garðars GR 89-82-92=263 +50 Með forgjöf: 1. Steinunn Sæmundsdóttir GR  224 2. Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB  229 3.-4. Ólöf Ásgeirsdóttir GKG  231 3.-4. Hafdís Gunnlaugsdóttir GS  231 Karlar 55+: Höggleikur: 1. Sigurður H. Hafsteinsson GR  77-74-75=226 +13 2. Skarphéðinn Skarphéðins GMS  77-73-78=228 +15 3. Viðar Þorsteinsson GA  84-78-79=241 +28 Með forgjöf: 1. Sigurður H. Hafsteinsson GR  217 2. Stefán Vagnsson GKB  222 3. Skarphéðinn Skarphéðinsson GMS  222 Konur 65 - Höggleikur: 1. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK 93-86-96=275 +62 2. Margrét S. Nielsen GR  103-112-102=317 +104 3. Sigurbjörg J.Gunnarsdóttir GS 117-107-105=329 +116 Með forgjöf: 1. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK  239 nettó 2. Margrét S. Nielsen GR  251 3. Sigurbjörg Jóna Gunnarsdóttir GS  263 Karlar 70+: Höggleikur: 1. Ragnar Guðmundsson GV  90-83-83=256 +43 2. Sigurjón Rafn Gíslason GK  90-84-85=259 +46 3. Jens Karlsson GK  95-85-82=262 +49 4. Jón Ólafur Jónsson GS  90-86-86=262 +49 Með forgjöf: 1. Kristján Richter GÖ  228 2. Jens Karlsson GK  232 3. Jón Ólafur Jónsson GS  235 130 kylfingar mættu í Kiðjabergið á Íslandsmótið í höggleik Gleðin var í fyrirrúmi í Íslandsmóti eldri kylfinga sem fram fór á Kiðjabergsvelli í ágúst. Völlurinn skartaði sínu fegursta á þá rúmlega 130 kylfinga sem tóku þátt í mótinu í nokkrum flokkum. Að venju voru leiknir þrír hringir í mótinu og var bæði keppt í höggleik með og án forgjafar sem gefur kylfingum á öllum stigum leiksins tækifæri á að verða Íslandsmeistarar. Verðlaunahafar í 55 ára flokki karla með og án forgjafar. 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.