Golf á Íslandi - 01.10.2011, Síða 102

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Síða 102
„Afmælisárið hefur verið gott og Bakkakotsvöllur hefur sjaldan verið betri,“ segir Gunnar Ingi Björns- son, formaður Golfklúbbs Bakkakots í Mosfellsbæ. Klúbburinn fagnar 20 ára starfsafmæli sínu í ár og var líf og fjör hjá klúbbnum í allt sumar af þessu tilefni. Klúbburinn hefur yfir að ráða níu holu velli í Mosfellsbæ sem liggur í skemmtilegu landslagi. Félagar í klúbbnum eru í dag u.þ.b. 220 og eru uppi hugmyndir um endurbætur á vellinum. „Það er verið að leggja lokahönd á teikningar um að auka lengd vallarins. Við munum ekki fjölga holum sem stendur og munum einbeita okkur að því að gera núverandi níu holu völl ennþá betri. Völlurinn mun lengjast töluvert og holuröð breytast. Það er metnaður innan klúbbsins um að gera völlinn erfiðari en halda ennþá í okkar séreinkenni sem eru stuttar brautir og litlar flatir. Okkur tekst vonandi að auka hætturnar á völdum stöðum þar sem kylfingar taka að jafnaði áhættur,“ segir Gunnar sem bendir á að Bakkakotsvöllur hafi notið mikilla vinsælda í sumar. „Bakkakotsvöllur hefur í gegnum tíðina verið mjög vinsæll meðal hópa og fyrirtækja enda hentar völlurinn vel byrjendum í íþróttinni. Við höfum fengið óvenju margar heimsóknir í sumar.“ Erfitt að standa einir Golfklúbbur Bakkakots er í þeirri erfiðu stöðu að þurfa að standa einir undir öllum kostnaði sem hlýst af því að halda úti Bakkakotsvelli. Klúbburinn hlýtur ekki fjárhagsstuðning frá Mosfellsbæ og klúbburinn þarf því sjálfur að standa undir öllum kostnaði. „Klúbburinn stendur vel fjárhagslega og við höfum farið í gegnum mikla endurskipulagningu á undan- förnum árum. Klúbburinn var kominn út í óefni fyrir nokkrum árum en við náðum að snúa stöðunni við. Það gerir okkur erfiðara fyrir að við fáum ekki stuðning frá Mosfellsbæ við endurbætur eða framkvæmdir. Við þurfum að standa undir öllum kostnaði sjálf og það er síður en svo auðvelt að vera munaðarlaus ef svo má að orði komast,“ segir Gunnar sem vonast til að fjölgun verði í klúbbnum í kjölfar þess að klúbburinn bauð upp á fría golf- kennslu í sumar. „Klúbburinn bauð upp á fría golfkennslu í allt sumar af tilefni afmælisins og það heppnaðist gríðarlega vel. Við buðum upp á hópkennslu tvisvar í viku og það var mjög vel sótt. Við bindum vonir við það að þetta skili sér jafnvel í nýjum félögum í klúbbnum.“ Hugmyndir um lengingu Bakkakotsvallar komnar vel á veg Golfklúbbur Bakkakots fagnaði 20 ára afmæli sínu í ár K L Ú B B A fréttir 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.