Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 63

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 63
Guðlaug teflir hér við Muresan, sem er ein allra öflugasta skákkona heims nú um stundir og nýkomin úr áskorendaeinvígi um heimsmeistaratitilinn. Guðlaug lét sér þó fátt um finnast og gerði jafntefli við stórmeistar- ann og slíkt hið sama gerði Ólöf, sem hefur á myndinni vikið sér eitthvað frá. Úrslitin 2—1 má þó telja sigur fyrir íslensku stúlkur- nar, enda var þjálfari þeirra rúmensku æði ungur á brún- ina í lok umferðar. Föstudagurinn 30. nóvember var runninn upp, dagur- inn sem kviðið hafði verið fyrir og jafnframt hlakkað til með kitlandi eftirvæntingu, dagurinn sem íslenska karlaliðið mætti Ólympíumeisturunum og ókrýndum heimsmeisturum um langan aldur, liðinu sem ekki hafði tapað nema fjórum viðureignum frá upphafi Ólympiumóta í París 1924, sjálfum Sovétmönnum, sem verið höfðu í forystu frá fyrstu umferð. Með hverri umferð höfðu íslensku strakarnir nálgast efsta sætið hægt og bítandi og nú var engrar undankomu auðið, háborðið — viðureignin númer eitt — beið þeirra. Það var ekki laust við, að íslendingarnir færu svolítið hjá sér, er þeir gengu upp á sviðið að þessu sinni baðaðir í ljósum sjónvarpsmyndatökuvéla, en slíkt gleymdist fljótt er taflið var hafið og brátt var spennan í algleymingi, en þessi viðureign dró að sér fleiri og fleiri áhorfendur. Um miðbik umferðar voru ýmsir stærri spámenn í áhorf- endahópnum farnir að stinga saman nefjum og pata æstir út í loftið og það kvisaðist að tíðinda væri að vænta frá háborðinu, þar stefndi í íslenskan sigur. Þegar þetta er skrifað vita lesendur, að sá sigur vannst að vísu ekki vegna einstakra duttlunga örlaganna og þótt úrslitin 2Vi — 1 Zi fyrir Sovétmenn séu ekki til að skammast sín fyrir verður 30. nóvember 1984 að teljast dagur hinna glötuðu tœkifœra hjá íslenskur Ólympíusveitinni. Þetta fannst reyndar fleirum en okkur, því að tvær forustu- greinar næsta mótsblað fjalla þannig um málið: ______________________________________ 9£P 26r) OXu)jmá6a Ekokioú, 0tooaÁouÍKi| 1984 26lh Chess Olympiad, Thessaloniki 1984 COMMENTS 0F THE 11th R00MD: We Almost Lost? "We should have lost today", said gremdmaster Romanishin with a smile immediately a ter the end of the 11th round. "By 3,5 - 0,5"? I asked, seriously. "Do not exaggerate," answered Ljubojevic. By ob- jective judgement of all four positions it should have been only 3 — 1• We were talking about Russia vs Iceland. Many people wondered how the Icelandic team would do at this Olympiad. They have become so much 'stronger since Fischer-Spassky, 1972. A good grandmaster like Sigurjonsson finished only fifth in the last national championship. It is possible that in post mortem analysis, the final positions of boards 2,3 and 4 are objectively lost for the Russians, but the fact is that they all ended up in draws. It was because of either time trouble too much of respect for the opponents that the young Icelanders gave their advantages away. Now, will lose by 2.5 - 1.5, because Beljavsky has shown no respect for the equal po- sition Helga Olafsson created. The game was adjourned, but the rook end game is won. A historic victory for Russia, which has lost only four times in the history of Olympiads since 1924 Paris. A DIRECT LINE T0 MOUNT OLYMPUS? We all know from having reaa Homen how the gods of Mount Olympus interfere in the affairs of mortals, Today, it seems that the Soviet teams had direct connections to some active gods and goddesses as they got everything they could have asked for. In the open series, against Iceland, they met tough resista- nce. Maybe, Iceland was winning at one point. But (blinded by the gods?) Two Vikings admitted draws in betuer positions, one of them much better, and Helgi Olafsson lost a drawn game at the top board. All of a sudden, it was a Soviet victory of - 1i. Still, a narrow defeat and usually a nice result for a team fielding no GMs against USSR, but nevertheless...... Eins og kunnugt er hafa austantjaldsþjóðir löngum verið í fremstu röð skákþjóða, Ungverjar taldir koma næst Sovétmönnum að styrkleika, enda Ólypíumeistarar 1978 og Tékkar silfurverðlaunahafar frá seinasta Ólympíumóti. íslendingar tefldu við báðar þessar sterku þjóðir'í Þessaloniku og báðum viðureignunum lauk með skipt- um hlut 2—2 sem einhvern tíma hefðu þótt dágóð úrslit. Myndin á næstu síðu er frá viðureigninni við Ungverja. Nöfn andstæðinganna eru þekkt í skákheiminum: Portish, Adorian. sem er í djúpum þönkum. Sax. sem Jóhann Hjartarson vann og Grosspeter, sem teflir við Jon L. Arnason. Helgi Ólafsson varð á 1. borði að láta í minni pokann fyrir Portish, en Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli í sínum skákum. Áhorfandinn fremst til hægri á myndinni er yngsti 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.