Freyja - 01.06.1901, Page 7

Freyja - 01.06.1901, Page 7
FREYJA 87 V. Æ, ég stari út í geiminn, cr að hugsa um hver ég er, hvaðan ög kom og hvert ög ætla, livort ég vcrði ávalt hér; —hjartakæra þá hji þér.— Eg flnn að ög kannað geteigeiminn get ei vitað hver ög er; get ei vitað hót um heiminn, hvaðan þetta kemur og fer; aðeins veit ég verð að fara, sem vinir hurfu burt frá inör, þeir, sem enn ég þrái heitast, þeir fóru endur hurt frá mér, eru lengur ekki hér, ’ fóru eitthvað út f geiminn, eru nú ei lengur hér, aðeins minning ein hjá mér. Eg vein það eitt, ég verð að fara, vinina að kveðja hér, synda gegnum sólna skara og sjá hann g u ð ef nokkur er, nokkuð meir en nafnið hér. Eg verð að kveðja vini mína, verð að kveðja blómin fríð, verð að kveðja vorsins fegurð, verð að kveðja rúm og tíö, óð cg sönglist, — allt um sfð. VI. Æ, ég stari út í geiminn, er, mín kæra, að hugsa um þig; fyrir þig eina elska ég heiminn, allt, sem er í kringum mig, mæra sól, — og sjálfa þig; vegna þín er vorsins fegurð, vegna þín er blómaskraut, vegna þfn er sumarsæla, sólarblær og aftankæla, Eyrarrós og Fjandafæia, fyrir þig öll Vetrarbraut,—

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.